Ný sýning og skemmtilegur gjörningur í Suðsuðvestri á föstudaginn

Föstudaginn 29. júlí kl.4. opnar sýningin “ How not to become an artist”. Sýningarstjóri er Iris van Gelder, sem nýverið snéri kvæði sínu í kross, hvað varðar starfsferil. Hún segir “’Ástæður þessarrar sýningar eru fyrst og fremst þörf mín fyrir breytta sjálfsmynd. Eftir að ég lauk námi í Riet…
Lesa fréttina Ný sýning og skemmtilegur gjörningur í Suðsuðvestri á föstudaginn
Dæmi um fallegan garð.

Ábendingar um fallega garða

Ábendingar um fallega garða og snyrtilegt umhverfi Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Hægt er að koma ábendingum til skila í síma 421 6700, á mit…
Lesa fréttina Ábendingar um fallega garða
Svona líta bæklingarnir út.

Börn eru líka ferðamenn!

Tveir nýir bæklingar hafa komið út þar sem íslenskum ferðamönnum og auðvitað heimamönnum líka, er bent á áhugaverða staði í bæjarfélaginu og næsta nágrenni, hvað hægt er að gera og hvert er hægt að fara. Annar bæklingurinn er sérstaklega ætlaður börnum og þar er bent á fjölda skemmtilegra tækifæra …
Lesa fréttina Börn eru líka ferðamenn!