Frá æfingu.

Tónleikar til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja

Jólatónleikar kóra til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja Fimmtudaginn 6. desember verða haldnir stórtónleikar í Stapanum í Reykjanesbæ til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja. Á tónleikunum koma fram 6 kórar af Suðurnesjum, en það eru Eldey, kór eldri borgara, Karlakór Keflavíkur, kór Keflavíkurkir…
Lesa fréttina Tónleikar til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja
Jólahús barnanna.

Ljósahús og ljósagluggi

Ljósahús og ljósagluggi Reykjanesbæjar 2012 Val á Ljósahúsi Reykjanesbæjar hefur farið fram frá árinu 2000 og verið skemmtilegt krydd í tilveruna. Hversu margir hafa ekki tekið ljósarúntinn þegar niðurstöðurnar liggja fyrir og kíkt á húsin sem tilnefnd voru? Og þeim fjölgar stöðugt húsunum sem aðdá…
Lesa fréttina Ljósahús og ljósagluggi
Ungir og aldnir hafa gaman saman.

Skemmtilegt samstarf með Félagi eldri borgara á Suðurnesjum

Frá haust mánuðum hefur Háaleitisskóli verið í farsælu samstarfi við Félag eldri borgara á Suðurnesjum. Samstarfið hefur falið í sér að Eygló Gísladóttir hefur komið tvisvar í viku og aðstoðað við lestrarkennslu í 1. bekk. Teljum við okkur einstaklega lánsöm að fá svona reynslubolta í lið með okkur …
Lesa fréttina Skemmtilegt samstarf með Félagi eldri borgara á Suðurnesjum
Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Hausttónleikar Gítarsveita Tónlistarskólans

Hausttónleikar Gítarsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða þriðjudaginn 4. desember kl.17.30 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Kennarar og stjórnendur eru Aleksandra Pitak og Þorvaldur Már Guðmundsson. Í hléi stendur foreldrafélag gítardeildarinnar fyrir kaffisölu og rennur ágóðinn í ferðasjóð gítarsvei…
Lesa fréttina Hausttónleikar Gítarsveita Tónlistarskólans
Lið Reykjanesbæjar í Útsvari, ásamt bæjarstjóra.

Reykjanesbær áfram eftir spennandi viðureign

Reykjanesbær bara sigurorð af Mosfellsbæ í spurningakeppni sveitarfélaganna, Útsvari í kvöld með 88 stigum gegn 81. Reykjanesbær er þar með komið í átta liða úrslit. Keppni var jöfn og spennandi en á lokasprettinum reyndust Suðurnesjamenn sterkari. Áður hafði Reykjanesbær sigrað Fljótsdalshérað en s…
Lesa fréttina Reykjanesbær áfram eftir spennandi viðureign