Malbikunarframkvæmdir
16.08.2012
Fréttir
Iðavellir frá Smiðjuvöllum að Aðalgötu og Hafnargata á milli Faxabrautar og Heiðarvegar verða lokaðar í dag fimmtudaginn 16 ágúst vegna malbikunarframkvæmda.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)