Malbikunarframkvæmdir

Iðavellir frá Smiðjuvöllum að Aðalgötu  og Hafnargata á milli Faxabrautar og Heiðarvegar verða lokaðar í dag fimmtudaginn 16 ágúst  vegna malbikunarframkvæmda.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir
Frá starfsdegi.

Starfið hefst í grunnskólunum

Starfið í grunnskólunum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði hófst formlega í dag, miðvikudaginn 15. ágúst, með sameiginlegum starfsdegi.   Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri, ávarpaði starfsfólk með hvatningu um að halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið, að efla námsárangur í skólum á svæðin…
Lesa fréttina Starfið hefst í grunnskólunum
Gaman er að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar 2012

Veittar verða viðurkenningar fyrir fallega garða og hús fimmtudaginn 16. ágúst nk. klukkan 17:00 í Víkingaheimum. Reykjanesbær þakkar fyrir þann fjölda tilnefninga sem bárust að þessu sinni og er gaman að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.  
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar 2012