Gaman er að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.
Gaman er að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.

Veittar verða viðurkenningar fyrir fallega garða og hús fimmtudaginn 16. ágúst nk. klukkan 17:00 í Víkingaheimum.

Reykjanesbær þakkar fyrir þann fjölda tilnefninga sem bárust að þessu sinni og er gaman að sjá hversu margir íbúar sinna görðum sínum af mikilli alúð.