Púkar munu láta sjá sig í þrettándagleðinni.

Þrettándagleði og álfabrenna

Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6. janúar við Ægisgötu. Stutt dagskrá hefst kl. 18:00 með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði. Álfabrenna, tónlist, söngur, álfakóngur og drottning, púkar, Grýla, Leppalúði og jólasveinar Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leik…
Lesa fréttina Þrettándagleði og álfabrenna