Klippa af vef Duus Safnahúsa.

Nýr vefur Duus Safnahúsa

Á slóðinni www.duusmuseum.is hefur nýr vefur Duus Safnahúsa litið dagsins ljós. Þar er að finna upplýsingar um þær sýningar sem eru yfirstandandi hverju sinni og þá viðburði sem framundan eru auk margs konar hagnýtra upplýsinga svo sem um opnunartíma og aðgangseyri. Duus Safnahús eru menningar- og …
Lesa fréttina Nýr vefur Duus Safnahúsa
Veggspjald tónleikanna.

Karlakórar Keflavíkur og Kerava sameinast á tónleikum

Karlakórinn Keravan Mieslaulajat heimsækir Suðurnesin næsta miðvikudag. Kórinn kemur frá Kerava í Finnlandi sem er vinabær Reykjanesbæjar. Tilefni heimsóknar kórsins til Íslands er karlakóramót sem fram fer í Hörpunni um næstu helgi. Finnski karlakórinn hafði samband við menningarfulltrúa Reykjanesb…
Lesa fréttina Karlakórar Keflavíkur og Kerava sameinast á tónleikum

Greinargerð formanns bæjarráðs með tillögu bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. maí sl., með 7 atkvæðum gegn 4, eftirfarandi tillögu: „Viðræður við kröfuhafa Reykjanesbæjar (A – B hluta) hafa staðið yfir sl. 18 mánuði með vitund og samþykki Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Heildarsamkomulag við alla kröfuh…
Lesa fréttina Greinargerð formanns bæjarráðs með tillögu bæjarstjórnar
Frá afhendingu hvatningarverðlauna.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyrir starf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Allir sem vilja geta til…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016