Tilnefnd til íslensku myndlistarverðlaunanna

Sýning Listasafns Reykjanesbæjar, Tegundagreining eftir Steingrím Eyfjörð, er tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022. Tegundagreining var sambland endurlits og nýrra verka eftir Steingrím Eyfjörð. Sýningin er tilraun listamannsinns til að skýra kveikjuna að eigin myndsköpun, þar sem verk…
Lesa fréttina Tilnefnd til íslensku myndlistarverðlaunanna

Verið með á BAUN barna- og ungmennahátíð

Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 28.apríl – 8. maí BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er á dagskrá dagana 28. apríl til 8. maí nk. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru m.a. þau að: Að auka lí…
Lesa fréttina Verið með á BAUN barna- og ungmennahátíð