Byggða- og Listasafnið hljóta styrki

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar hlutu styrki til sex verkefna úr safnasjóði á dögunum. Verkefnin eru fjölbreytt, frá sýningum yfir í þjóðháttasöfnun, skráningu og miðlun safneignar og safnfræðslu. Það er því óhætt að segja að fram undan séu spennandi tímar. Styrkir sem þessir …
Lesa fréttina Byggða- og Listasafnið hljóta styrki

Íbúafundir eftir hverfum

Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020-2035 verða haldnir í hverfum bæjarins frá 4. til 7. apríl. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn því afar mikilvægt er að sjónarmið íbúa komi fram við gerð aðalskipulags Íbúafundir eftir hverfum: 4. apríl: Stapaskóli Dalshverfi kl 19:30-21:00 5…
Lesa fréttina Íbúafundir eftir hverfum

Er menning heilsusamleg?

Málþing um tengsl menningar og lýðheilsu - 6. apríl kl. 14:00 Við tengjum gjarnan umræðu um lýðheilsu við heilbrigða lífshætti svo sem hreyfingu og mataræði og jú, í seinni tíð, einnig geðrækt. Flest erum við sammála um að þessir þættir hafi veruleg áhrif heilsu og líðan. En hvað með aðra þætti ein…
Lesa fréttina Er menning heilsusamleg?

Kynning á aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020 - 2035 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi þann 21. desember 2021 að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat á…
Lesa fréttina Kynning á aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Ný umhverfisvæn tækifæri í Helguvík

Eftirfarandi var samþykkt samhljóða á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar 24. mars 2022. Reykjanesbær og bandaríska fyrirtækið Almex USA Inc., í gegnum íslenskt dótturfélag, hafa náð samkomulagi um að skoða möguleika þess að setja upp umhverfisvæna endurvinnslu á áli í Helguvík. Almex USA Inc sérhæfir s…
Lesa fréttina Ný umhverfisvæn tækifæri í Helguvík

Bæjarstjórn styður yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga

Ályktun 16. mars 2022 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur einróma undir yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga, fordæmir harðlega innrás Rússlands í Úkraínu og lýsir yfir fullum stuðningi við úkraínsku þjóðina. Yfirlýsinguna má lesa hér: Reykjanesbær er eitt þeirra sveitarfélaga sem er skráð í sam…
Lesa fréttina Bæjarstjórn styður yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga

Hacking Reykjanes að hefjast

  Rafræna lausnarmótið Hacking Reykjanes fer fram dagana 17 – 19. mars 2022 og enn er tækifæri til þess að skrá sig til leiks. Lausnamótið er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun á Suðurnesjum og vinna þátttakendur að því að þróa lausnir við fjórum á…
Lesa fréttina Hacking Reykjanes að hefjast

Betri svefn - rafræn fyrirlestur

Þriðjudaginn 15. mars næstkomandi mun Dr. Erla Björnsdóttir halda rafrænan fyrirlestur þar sem fjallað verður um mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan og árangur. Erla mun meðal annars fjalla um eftirfarandi atriði: Hversu mikið þurfum við að sofa og hvaða áhrif hefur of lítill svefn? Hvernig v…
Lesa fréttina Betri svefn - rafræn fyrirlestur

Listasafnið opnar nýja sýningu um helgina

Minningar morgundagsins í Listasafni Reykjanesbæjar frá 12. mars til 24. apríl 2022 Meistaranemar á fyrsta ári í sýningagerð við Listaháskóla Íslands opna sýninguna Minningar morgundagsins í Listasafni Reykjanesbæjar, laugardaginn 12. mars nk. Þetta verður í annað sinn sem MA í sýningagerð…
Lesa fréttina Listasafnið opnar nýja sýningu um helgina
Sigurvegarar keppninnar í ár: Hrund Helgadóttir, Myllubakkaskóla, Freyja Marý Davíðsdóttir, Holtask…

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 3. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Bergi, Hljómahöll í 25. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku þ…
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar