Bjarnveig Björnsdóttir er fædd árið 1965 og uppalin í Reykjanesbæ

Sumarsýning í Bíósal Duus Safnahúsa

Duus Safnahús í samstarfi við Listasafn Reykjanesbæjar bjóða upp á sumarsýningu fyrir fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Þetta er tilraunaverkefni sem haldið er í annað sinn í Bíósal Duus Safnahúsa. Að þessu sinni bárust 8 umsóknir um sýningarpláss og var Bjarnveig Björnsdóttir valin …
Lesa fréttina Sumarsýning í Bíósal Duus Safnahúsa