Við leitum af mannauðsstjóra!

Reykjanesbær leitar að reynslumiklum og metnaðarfullum mannauðsstjóra til að leiða og þróa mannauðsmál sveitarfélagsins. Um er að ræða lykilhlutverk þar sem áhersla er lögð á faglegan stuðning við stjórnendur og starfsfólk, öflugt samstarf og markvissa innleiðingu mannauðsstefnu Reykjanesbæjar.

Starfið heyrir undir Fjármála- og stjórnsýslusvið og felur í sér fjölbreytt og ábyrgðar­mikið starf í öflugu sveitarfélagi.

Sótt er um starfið á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026.

Nánari upplýsingar veitir Stefanía Hildur Ásmundsdóttir hjá Hagvangi í síma eða með tölvupósti á stefania@hagvangur.is