346. fundur

23.03.2023 08:30

346. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn á Tjarnarkaffi 23. mars 2023, kl. 08:30

Viðstaddir: Sveinn Björnsson byggingarfulltrúi, Maríanna H. Einarsdóttir forstöðumaður skráningar, Gunnar Kr. Ottósson skipulagsfulltrúi, Hilmar Örn Arnórsson verkefnastjóri byggingarfulltrúa Margrét Lilja Margeirsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála, Sigurður Þór Sigurðsson fulltrúi og Brynja Þóra Valtýsdóttir ritari.

1. Birkidalur 2 (2023020181)

Umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir einbýlishúsi sbr. aðaluppdráttum TK-KVARDI teiknistofu dags. 17.01.2023. Erindið var áður á dagskrá 23.02.2023, þá frestað.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

2. Þrastartjörn 44 (2022100620)

Umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir bílgeymslu sbr. aðaluppdráttum KRark dags.06.04.2017, uppfærðum 21.10.2022.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

3. Sóltún 4 (2023030192)

Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölgun bílastæða á lóð og að fjarlægja steypta girðingu. Meðfylgjandi er mynd sem sýnir framkvæmdaráform.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

4. Hólagata 39 (2021050072)

Umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir viðbyggingu. Erindið var áður á dagskrá 27.01.2022, þá frestað. Nýjir uppfærðir aðaluppdrættir dags.26.04.2022.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

5. Selvík 1 (2023030471)

Umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir viðbyggingu sbr. aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf dags. 16.03.2023.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

6. Vatnsnesvegur 12 (2023030144)

Umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir viðbyggingu við veitingarskála mhl.02 sbr. aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf dags.02.03.2023.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

7. Berghólabraut 5 (2023030496)

Umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir endurbyggingu á húsnæði sem skemmdist í bruna. Meðfylgjandi eru teikningar.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

8. Iðavellir 10B (2023030176)

Umsókn um bygginarleyfi í umfangsflokk I. Breytingar á eignarhluta á verkstæði 0103 á milli eignahluta og verður EI-60 veggur þar, sbr. aðaluppdráttum Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 05.05.2008, uppfærðum 01.03.2023.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.

9. Reykjanesvitavegur - teigur REYH 29 (2023030213)

Umsókn um mannvirkjagerð undanþegna bygginarheimild og -leyfi í umfangsflokki I fyrir tímabundnu rannsóknarmastri sbr. meðfylgjandi gögnum.
Embætti byggingarfulltrúa gerir ekki athugasemdi við erindið.

10. Vatnsnesvegur 7 (2023030332)

Umsókn um stöðuleyfi fyrir 8. stk 40 feta gámum, sbr. meðfylgjandi gögnum. Áður veitt leyfi er ekki lengur í gildi.
Stöðuleyfi veitt til eins árs.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 09:06