381. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa var haldinn að Grænásbraut 910 þann 8. maí 2025 kl. 09:30
Viðstaddir: Sveinn Björnsson byggingarfulltrúi, Björk Lind Snorradóttir verkefnastjóri byggingarfulltrúa, Gunnar Kristinn Ottósson skipulagsfulltrúi, María Kjartansdóttir verkefnastjóri skipulagsmála, Maríanna Hvanndal Einarsdóttir forstöðumaður skráninga, Sigurður Þór Arason fulltrúi, Aron Ingi Valtýsson fulltrúi og ritari.
1. Ferjutröð 11 (2025050019)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir atvinnuhúsnæði sbr. aðaluppdrætti Ívars Ragnarssonar dags. 22.4.2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
2. Ferjutröð 11 (2025050018)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir steypustöð sbr. aðaluppdrætti Ívars Ragnarssonar dags. 22.4.2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
3. Sjávargata 6 (2025050003)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir 12 íbúðargámahús sbr. aðaluppdrætti ASK arkitekta dags 30.4.2018.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
4. Iðavellir 5B (2025040500)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir breytingum innan- og utanhúss sbr. aðaluppdrætti JeES arkitekta dags. 19.2.2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
5. Stakksbraut 15 (2025040466)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir atvinnuhúsnæði sbr. aðaluppdrætti EFLU dags. 30.1.2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
6. Njarðarbraut 11 (2025040432)
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tveimur 40 feta gámum. Lögð fram mynd sem sýnir staðsetningu gáma.
Erindi samþykkt, stöðuleyfi veitt til 8. maí 2026.
7. Flugvallabraut 733B (2025040379)
Sótt er um stöðuleyfi fyrir einum 49 feta gámi. Lögð fram mynd sem sýnir staðsetningu gáms.
Erindi samþykkt, stöðuleyfi veitt til 8. maí 2026.
8. Tjarnabraut 38 (2025040287)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir einbýlishúsi á einni hæð sbr. aðaluppdrætti Eggerts Guðmundsonar dags. mars 2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
9. Aðaltröð 4 (2025040211)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II geymsluhúsnæði á einni hæð sbr. aðaluppdrætti Límtrévírnets dags. 11.3.2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
10. Valhallarbraut 868 (2025040160)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir vindfangi og hjólaskýli við núverandi aðalinngang sbr. aðaluppdrætti T.ark arkitekta dags. 16.10.2024.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
11. Afreksbraut 10 (2025040097)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir gámahúsi á einni hæð sbr. aðaluppdrætti Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 31.3.2025.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
12. Garðavegur 9 (2025040027)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir viðbyggingu við núverandi einbýlishús sbr. aðaluppdrætti Glóru dags. 10.10.2024. Erindi var grenndarkynnt og samþykkt.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til skipulagsfulltrúa til frekari úrvinnslu.
13. Kliftröð 13 (2025030525)
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tíu 20-40 feta gámum. Lögð fram mynd sem sýnir staðsetningu gáma.
Erindi samþykkt, stöðuleyfi veitt til 8. maí 2026.
14. Fitjar 1 (2025030453)
Tilkynnt er um mannvirkjagerð undanþegna byggingarheimild og -leyfi sbr. uppdrætti Ferils verkfræðistofu dags. 23.12.2024.
Embætti byggingarfulltrúa gerir ekki athugasemd við erindið.
15. Berghólabraut 7 (samruni 7 og 7A) - Merkjalýsing (2025020406)
Óskað er eftir staðfestingu á merkjalýsingu vegna samruna lóða Berghólabraut 7 og 7A.
Merkjalýsing staðfest.
16. Vatnsnesvegur 12 (2024110063)
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I fyrir stækkun á anddyri við inngang líkamsræktarstöðvar sbr. aðaluppdrætti Tækniþjónustu S.Á. dags. 10.8.2024. Erindi var grenndarkynnt og samþykkt.
Byggingaráform samþykkt. Erindið uppfyllir gildandi skipulagsskilmála.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:18.