- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Sveinn Björnsson byggingarfulltrúi, Erla Bjarný Gunnarsdóttir lögfræðingur og ritari.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II fyrir einbýlishúsi, sbr. aðaluppdrætti frá Riss dagsetta 21. júní 2025.
Byggingaráform samþykkt.
Sótt er um heimild til að byggja sólhýsi á svalir samkvæmt aðaluppdráttum frá Funkis dagsettum 16. júlí 2025.
Erindi vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I í samræmi við aðaluppdrætti frá Riss dagsetta 15. júní 2025.
Byggingaráform samþykkt.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II í samræmi við aðaluppdætti frá Riss dagsetta 4. júní 2025.
Erindi vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I í samræmi við aðaluppdrætti frá Arkitektastofunni Austurvelli dagsetta 28. júní 2025.
Byggingaráform samþykkt.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II í samræmi við aðaluppdrætti frá dap dagsetta 11. júlí 2025.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Tekin er fyrir fyrirspurn vegna breytingar á húsnæðinu þar sem fyrirhugað er að útbúa sal inn af veitingastaðnum.
Embætti byggingarfulltrúa tekur jákvætt í erindið, farið er fram á fullnaðarhönnun svo hægt sé að taka afstöðu til erindisins. Vísað er í umsögn eldvarnareftirlitsins.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II í samræmi við aðaluppdrætti frá Riss dagsetta 10. febrúar 2025.
Byggingaráform samþykkt.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II í samræmi við aðaluppdrætti frá Verkís dagsetta 27. júní 2025.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Óskað er eftir heimild vegna tilkynningaskyldrar mannvirkjagerðar sem undanþegin er byggingarleyfi til að setja svalalokun. Samþykki meðeigenda er meðfylgjandi.
Embætti byggingarfulltrúa gerir ekki athugasemd við erindið.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki II í samræmi við aðaluppdrætti frá OMR dagsetta 17. mars 2025.
Byggingaráform samþykkt.
Sótt er um byggingarleyfi í umfangsflokki I í samræmi við aðaluppdrætti frá Riss dagsetta 23. desember 2022.
Byggingaráform samþykkt.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:05.