1097. fundur

03.11.2016 00:00

1097. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 3. nóvember 2016 kl. 09:00.

 Viðstaddir: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Friðjón Einarsson, formaður, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi  og  Ásbjörn Jónsson ritari.

1. Samskipti við Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (2016010766)

Lagt fram bréf bæjarstjóra dags. 1. nóv. 2016.

2. Ferðamálastefna Reykjanesbæjar - tillaga að verkáætlun (2016100305)

Bæjarráð samþykkir tillögu að verkáætlun um stefnumótunarvinnu um ferðamálastefnu Reykjanesbæjar.

3. Breytingar á húsnæði og þjónustu (2015120104)

Málinu frestað.

4. Breytingar á húsnæði og þjónustu (2016080203)

Málinu frestað.

5. Umsókn um stofnframlag vegna almennra íbúða (2016090192)

Lagt fram.

6. Umsókn um stofnstyrk frá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins - bygging raðhúsa við Laufdal 41a og 47 (2016070033)

Málinu frestað.

 7. Umsókn um stofnstyrk frá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins - kaup á íbúðum (2016070111)

Málinu frestað.

8. Rekstur knattspyrnuvalla - erindi frá knattspyrnudeild Keflavíkur (2016100191)

Málinu vísað til fjárhagsáætlunar.

9. Erindi frá Lyfjastofnun vegna umsóknar um lyfsöluleyfi fyrir lyfjabúð að Hólagötu 15 (2016100267)

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

 Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 15. nóvember 2016.