1147. fundur

09.11.2017 00:00

1147. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 9. nóvember 2017 kl. 09:00.

Viðstaddir: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Friðjón Einarsson formaður, Gunnar Þórarinsson, Kristján Jóhannsson, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir  ritari.

1. FORK sjóðurinn (2015060565)
Þórey I. Guðmundsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs, Ólafur A. Sigurðsson lögmaður hjá Logos og Svanbjörn Thoroddsen sérfræðingur hjá KPMG mættu á fundinn. Gerðu þau grein fyrir málinu.

2. Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja 21. júní 2017 (2015020131)
Fundargerðin lögð fram.

3. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27. október 2017 (2017020072)
Fundargerðin lögð fram.

4. Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja 6. nóvember 2017 (2017020236)
Fundargerðin lögð fram.

5. Fjárhagsáætlun 2018 - 2022 (2017050361)
Formaður bæjarráðs gerði grein fyrir málinu.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:05. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 21. nóvember 2017.