1193. fundur

08.11.2018 00:00

1193. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 8. nóvember 2018, kl. 08:00.

Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Gunnar Þórarinsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét Ólöf A. Sanders, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

1. Fjárhagsáætlun 2019 - 2022 (2018070011)

Guðmundur Kjartansson fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

2. Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga til umsagnar (2018110059)

Lagt fram til kynningar.

3. Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2019 (2018110030)

Bæjarráð samþykkir að styrkja Stígamót um kr.100.000. Tekið af lykli 21-011.

4. Fundargerð stjórnar Reykjanes jarðvangs ses. 5. nóvember 2018 (2018030149)

Fundargerðin lögð fram.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:05. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 20. nóvember 2018.