1215. fundur

17.04.2019 08:00

1215. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 17. apríl 2019 kl. 08:00

Viðstaddir: Friðjón Einarsson, formaður, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Díana Hilmarsdóttir, Ríkharður Ibsen, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

1. Notendaráð fatlaðs fólks (2018120096)

Málinu frestað.

2. Ársskýrslur 2018 (2019020134)

Lagðar fram ársskýrslur forseta bæjarstjórnar Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, formanns bæjarráðs Friðjóns Einarssonar og hafnarstjóra Reykjaneshafnar Halldórs Karls Hermannssonar vegna starfsársins 2018.

3. Vorþing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins 2. – 4. apríl 2019 (2019040215)

Minnisblað með samantekt lagt fram.

4. Fundargerðir stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja 4. mars og 1. apríl 2019 (2019010200)

Fundargerðirnar lagðar fram.

5. Fundargerð skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurnesja 3. apríl 2019 (2019020030)

Fundargerðin lögð fram.

6. Fundargerð stjórnar Reykjanes jarðvangs ses. 12. apríl 2019 (2019020147)

Fundargerðin lögð fram.

7. Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum vegna umsóknar TF HOT ehf. um leyfi til að reka gististað í flokki IV að Keilisbraut 747 (2019030119)

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

8. Erindi Samgöngustofu vegna umsóknar Indie Campers Iceland ehf. um leyfi til að reka ökutækjaleigu að Brekkustíg 42 (2019030221)

Bæjarráð hafnar umsókninni þar sem ekki fylgja fullnægjandi upplýsingar með umsókninni samkvæmt umsögn byggingarfulltrúa.

9. Umsagnarmál frá nefndasviði Alþingis (2019020009)

a. Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.), 775. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1235.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

b. Tillaga til þingsályktunar um ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn), 777. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1237.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

c. Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða, 778. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1238.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

d. Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði), 782. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1242.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

e. Frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi), 784. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1244.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

f. Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 791. mál
https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=149mnr=791  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

g. Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku), 792. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1253.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

h. Frumvarp til laga um lýðskóla, 798. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1259.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

i. Frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 801. mál
https://www.althingi.is/altext/149/s/1262.html  Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið

Umsagnarmál lögð fram.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:35. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 7. maí 2019.