- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét Ólöf A. Sanders, Gunnar Felix Rúnarsson áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs og Ása Eyjólfsdóttir forstöðumaður öldrunarþjónustu mættu á fundinn og gerðu grein fyrir málinu.
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu. Bæjarráð samþykkir erindi sviðsstjóra umhverfissviðs um flutning/niðurrif hússins.
Vallarbraut 12 - heimild til niðurrifs
Lögð fram drög til kynningar að samkomulagi um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands á nágrenni Keflavíkurflugvallar. Bæjarstjóra falið að vinna áfram í málinu.
Drög að erindisbréfi lagt fram. Bæjarráð samþykkir drögin og vísar til afgreiðslu forsetanefndar.
Lögð fram drög að reglum um heiðursborgara Reykjanesbæjar.
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Margrét Ólöf A. Sanders eru tilnefnd í starfshópinn fyrir hönd Reykjanesbæjar. Bæjarráð leggur áherslu á að Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum skipi einnig sérfræðing (framkvæmdasstjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum) til að starfa með hópnum.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. Bæjarráð samþykkir að halda áfram samstarfi um heimsmarkmiðin við ISAVIA og sveitarfélögin á Suðurnesjum.
Lögð fram.
31. fundur stjórnar 16. september 2019
Lögð fram.
Bæjarráð ítrekar bókun frá 1235. fundi bæjarráðs um að notkun hússins til atvinnurekstrar sem gististaður í fl. II samræmast ekki skipulagi svæðisins. Því getur bæjarráð ekki mælt með heimild til breytinga rekstursins úr flokki I í flokk II. Margrét Ólöf A. Sanders og Gunnar Þórarinsson sitja hjá.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu Brúar lífeyrissjóðs og heimilar að veita undanþágu frá réttindaákvæðum Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar og heimilar eingreiðslu réttinda í þeim tilgangi að viðkomandi geti nýtt sér réttindi almannatrygginga.
Lagt fram.
Upplýsingar um breytingu á lögum
Með því að smella á þennan tengil opnast frumvarpið
a. Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál. https://www.althingi.is/altext/150/s/0122.html
Upplýsingar um frumvarpið frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella hér opnast frumvarpið
b. Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál. https://www.althingi.is/altext/150/s/0022.html
Upplýsingar um frumvarpið frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella hér opnast frumvarpið
c. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál. https://www.althingi.is/altext/150/s/0026.html
Upplýsingar um frumvarpið frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella hér opnast frumvarpið
d. Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga (heildarlög), 101. mál. https://www.althingi.is/altext/150/s/0101.html
Upplýsingar um frumvarpið frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella hér opnast frumvarpið
e. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál https://www.althingi.is/altext/150/s/0016.html
Upplýsingar um frumvarpið frá nefndarsviði Alþingis
Með því að opna þennan tengil opnast frumvarpið
Umsagnarmál lögð fram.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 09.35. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar þann 15. október 2019.