1244. fundur

14.11.2019 08:00

1244. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 14. nóvember 2019 kl. 08:00

Viðstaddir:
Friðjón Einarsson formaður, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Baldur Þ. Guðmundsson, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.

1. Fjárhagsáætlun 2020 (2019070112)

Bæjarstjóri fór yfir forsendur fjárhagsáætlunar 2020 - 2023.

Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 19. nóvember nk.

2. Fundargerð Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 11. nóvember 2019 (2019052010)

Fundargerðin lögð fram.

Fylgigögn:

Fundargerð Heklunnar 11. nóvember 2019

3. Fundargerð stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs. 12. nóvember 2019 (2019051062)

Fundargerðin lögð fram.

Fylgigögn:

Fundargerð Brunavarna Suðurnesja bs. 12. nóvember 2019

4. Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja 12. nóvember 2019 (2019051063)

Fundargerðin lögð fram.

Fylgigögn:

Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja 12. nóvember 2019
Viðbragðsáætlanagerð sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna náttúruhamfara og annarra áfalla í samfélaginu - minnisblað

5. Umsagnarmál frá nefndarsviði Alþingis (2019050801)

a. Frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál
https://www.althingi.is/altext/150/s/0360.html

Fylgigögn:

Upplýsingar um tillöguna frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella hér opnast tillagan

b. Frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni (neyslurými), 328. mál
https://www.althingi.is/altext/150/s/0372.html

Fylgigögn:

Upplýsingar um tillöguna frá nefndarsviði Alþingis
Með því að smella hér opnast tillagan

Umsagnarmál lögð fram.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8.50. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 19. nóvember 2019.