1270. fundur

19.05.2020 20:00

1270. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn í Merkinesi, Hljómahöll þann 19. maí 2020, kl. 20:00

Viðstaddir: Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

1. Viðbrögð við efnahagslegum áhrifum/auknu atvinnuleysi vegna Covid 19 (2020040083)

Lagt fram bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.

Fylgigögn:

EFS bréf til sveitarstjórna maí 2020

2. Starfshópur um stöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum (2019090706)

Lögð fram skýrslan „Suðurnes - Stöðumat og aðgerðaáætlun um eflingu þjónustu ríkisins“.

3. Aðalfundur Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs ehf. 27. maí 2020 (2020050353)

Lagt fram aðalfundarboð Keilis. Formaður bæjarráðs mun fara með atkvæði Reykjanesbæjar á fundinum.

Fylgigögn:

Aðalfundur Keilis 2020

4. Ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja 28. maí 2020 (2020050357)

Fundarboð lagt fram.

Fylgigögn:

Ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja 2020

5. Fundargerð Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 15. maí 2020 (2020021147)

Fundargerð lögð fram.

Fylgigögn:

77. fundur Heklunnar, 15. maí 2020

6. Fundargerð stjórnar Reykjanes jarðvangs 15. maí 2020 (2020021348)

Fundargerð lögð fram.

Fylgigögn:

Fundargerð 55. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs ses 15. maí 2020

7. Fundargerðir neyðarstjórnar (2020030192)

Með því að smella hér opnast fundargerðir neyðarstjórnar. 

8. Umsagnarmál frá nefndasviði Alþingis (2020010375)

a. Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), 717. mál
Með því að smella hér opnast frumvarpið. 

b. Frumvarp til laga um fjarskipti, 775. mál
Með því að smella hér opnast frumvarpið. 

c. Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum), 776. mál
Með því að smella hér opnast frumvarpið. 

Umsagnarmál lögð fram.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20:20. Fundargerð fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 2. júní 2020.