1278. fundur

23.07.2020 08:00

1278. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar, haldinn að Tjarnargötu 12,  23. júlí 2020, kl. 08:00

Viðstaddir:  Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.

1. Grassláttur í Reykjanesbæ (2020070151)

Á fundinn mættu Berglind Ásgeirsdóttir, Gunnar Dagur Jónsson frá Umhverfismiðstöð og Sveinn Valdimarsson frá verkfræðistofunni Beimur ehf. og gerðu grein fyrir stöðu málsins. Bæjarstjóra falið að vinna áfram í málinu.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8.45