- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Guðbrandur Einarsson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
Lagt fram minnisblað um greiningu á launakostnaði fyrstu sex mánaða áranna 2019 og 2020.
Lagt fram erindi frá Norðuráli varðandi not á lóð og húsnæði í Helguvík.
Lagt fram minnisblað vegna framlengingar á tímabundinni ráðningu bæjarlögmanns. Bæjarráð samþykkir með öllum atkvæðum að framlengja ráðningu Unnars Steins Bjarndal sem bæjarlögmanns til eins árs í samræmi við heimild 2. mgr. 41. gr. laga nr. 70/1996. Staðan verður auglýst að ári.
Lagt fram minnisblað á útreikningi fjárstuðnings fyrir árið 2021. Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar.
Aukin þörf á fjárstuðningi til framfærslu
Lagt fram fjarfundarboð á fjármálaráðstefnu 2020.
Lagt fram.
Lögð fram.
Áskorun á ráðherra, þingmenn og sveitarstjórnarfólk
Áskorun félags íslenskra handverksbrugghúsa
Fundargerð lögð fram. Bæjarráð tilnefnir Jóhann Friðrik Friðriksson sem fulltrúa Reykjanesbæjar í stjórn Samtaka orkusveitarfélaga.
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga - 42.fundur
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:50. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 6. október 2020.