- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Margrét A. Sanders, Gunnar Felix Rúnarsson áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
Sigríður Daníelsdóttir forstöðumaður fjölskyldumála mætti á fundinn. Lögð fram beiðni um styrk vegna breytinga á heimili vegna fötlunar.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.
Regína F. Guðmundsdóttir fjármálastjóri mætti á fundinn og fór yfir uppgjör staðgreiðslu Reykjanesbæjar.
Fylgigögn:
Lagðar fram ársskýrslur frá sviðum Reykjanesbæjar. Bæjarráð þakkar fyrir metnaðarfullar ársskýrslur.
Lögð fram umsögn velferðarráðs frá 10. febrúar 2021 um tillögur Velferðarvaktarinnar um mótvægisaðgerðir vegna Covid-19.
Bæjarráð þakkar fyrir umsögnina og felur bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.
Fylgigögn:
Mótvægisaðgerðir vegna COVID-19 - bókun velferðarráðs
Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfelaga í mótvægsaðgerðum vegna COVID-19
Lögð fram drög til umsagnar - umhverfis- og loftlagsstefna Reykjanesbæjar. Afgreiðslu frestað.
Fundargerð lögð fram.
Fylgigögn:
Með því að smella hér opnast fundargerðir neyðarstjórnar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:05. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 2. mars 2021.