1328. fundur

22.07.2021 08:00

1328. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar, fjarfundur haldinn 22. júlí 2021, kl. 08:00

Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

1. Ráðning bæjarlögmanns (2021060143)

Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri mætti á fundinn. Gögn málsins eru trúnaðarmál.

2. Fundargerð barnaverndarnefndar 12. júlí 2021 (2021010570)

Fundargerðin lögð fram.

Fylgigögn:

Fundargerð 283. fundar barnaverndarnefndar 12. júlí 2021

3. Umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi – Fjörheimar félagsmiðstöð (2021070180)

Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum vegna umsóknar um tækifærisleyfi. Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:40