- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Íris Andrea Guðmundsdóttir ritari.
Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri, Þorgeir Sæmundsson deildarstjóri reikningshalds og Jóhann Sævarsson rekstrarfulltrúi mættu á fundinn og kynntu drög að árshlutareikningi Reykjanesbæjar fyrir tímabilið janúar til september 2021.
Helgi Arnarson fræðslustjóri og Haraldur Axel Einarsson grunnskólafulltrúi mættu á fundinn. Farið var yfir tillögur sem bárust frá starfshópum sem könnuðu umfang vandans.
Bæjarráð samþykkir framkomnar tillögur. Kostnaður vegna tillagna kr. 19.000.000 tekinn af bókhaldslykli 21011-9220.
Bæjarráð felur formanni og bæjarstjóra að undirrita ráðningarbréf kjörinna endurskoðenda ársreikninga Reykjanesbæjar.
Lagt fram.
Fylgigögn:
Í ágúst sl. fékk Reykjanesbær Lotu ehf. til að annast útboð í slökkvitækjaþjónustu og annað útboð í fjargæslu, farandgæslu og þjónustu viðvörunarkerfa. Alls bárust sex tilboð í slökkvitækjaþjónustu.

Tvö tilboð bárust í útboð fjargæslu farandgæslu og þjónustu viðvörunarkerfa. Kostnaðaráætlun var 56.385.146 kr.
Securitas 53.884.664 kr.
Öryggismiðstöð 47.983.288 kr.
Lagt fram til upplýsinga.
Bréf barst frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftlagsvernd í verki.
Lagt fram.
Fylgigögn:
Fundargerð lögð fram.
Fylgigögn:
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 29. október 2021
Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri mætti á fundinn.
Formaður óskar eftir því að eftirfarandi mál yrði tekið á dagskrá fundarins.
Jóhann Friðrik Friðriksson fulltrúi Reykjanesbæjar í stjórn sjóðsins óskar eftir lausn frá setu í stjórn.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna Evu Stefánsdóttur í stjórn sjóðsins.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:55. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 16. nóvember 2021.