09.12.2021 08:00

1348. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar, fjarfundur haldinn 9. desember 2021, kl. 08:00

Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir, Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Margrét A. Sanders, Gunnar Þórarinsson áheyrnarfulltrúi, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.

1. Suðurnesjalína 2 (2019050744)

Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir fulltrúi frá náttúruverndarnefnd Ungra umhverfissinna mætti á fundinn og kynnti sjónarmið þeirra.

2. Húsnæðisáætlun Reykjanesbæjar (2020010372)

Pálmar Guðmundsson framkvæmdastjóri fasteigna Reykjanesbæjar, Gunnar Kristinn Ottósson skipulagsfulltrúi og Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs mættu á fundinn og kynntu húsnæðisáætlun 2021.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:15. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 21. desember 2021.