1400. fundur

05.01.2023 08:15

1400. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar, haldinn í Merkinesi, Hljómahöll 5. janúar 2023, kl. 08:15

 
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Margrét A. Sanders, Sverrir Bergmann Magnússon og Valgerður Björk Pálsdóttir.
 
Að auki sátu fundinn Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
 
Guðný Birna Guðmundsdóttir boðaði forföll, Sverrir Bermann Magnússon sat fyrir hana.
 

1. Húsnæði Myllubakkaskóla (2021050174)

 
Lögð fram til kynningar fundargerð verkefnastjórnar.
 

2. Rakaskemmdir í stofnunum (2022100267)

 
Lögð fram fundargerð byggingarnefndar Myllubakkaskóla ásamt úttekt á rakavandamálum í stofnunum Reykjanesbæjar.
 

3. Breytingar á meðhöndlun úrgangs (2021120350)

 
Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Kölku sorpeyðingarstöð sf.
 
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:55. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 17. janúar 2023.