- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir:
Friðjón Einarsson formaður, Bjarni Páll Tryggvason, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Margrét A. Sanders og Valgerður Björk Pálsdóttir.
Að auki sátu fundinn Gunnar Felix Rúnarsson áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Íris Eysteinsdóttir ritari.
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir boðaði forföll, Bjarni Páll Tryggvason sat fyrir hana.
Jón Sigurðsson og Ágúst Kristinsson endurskoðendur frá PricewaterhouseCoopers ehf. mættu á fundinn í gegnum fjarfundabúnað. Regína F. Guðmundsdóttir fjármálastjóri mætti á fundinn.
Kynnt voru drög að endurskoðunarskýrslu vegna endurskoðunar ársreiknings Reykjanesbæjar fyrir árið 2022.
Lögð fram greinargerð vegna mögulegs flutnings Bókasafns Reykjanesbæjar.
Bæjarráð vísar greinargerðinni til umfjöllunar hjá menningar- og atvinnuráði Reykjanesbæjar.
Lagt fram erindi frá Sævari Baldurssyni framkvæmdastjóra Bus4u.
Verkefnið er í ferli hjá samstarfsnefnd ríkis og sveitarfélaga og niðurstöðu má vænta fljótlega.
Lögð fram drög að reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks og reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra.
Afgreiðslu frestað.
Lögð fram drög að samningi um biðskýli strætó og ljósaskilti.
Bæjarráð felur Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málinu miðað við athugasemdir á fundinum.
Lögð fram drög að erindisbréfi bæjarráðs.
Afgreiðslu frestað. Málið tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs 17. maí.
Lögð fram drög að erindisbréfi stjórnar Eignasjóðs.
Afgreiðslu frestað. Málið tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs 17. maí.
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir starfsmannamál.
Fundargerðir byggingarnefndar lagðar fram til kynningar.
Fylgigögn:
Fundargerð 21. fundar byggingarnefndar 27. apríl 2023
Fundargerð 22. fundar byggingarnefndar 4. maí 2023
Lagt fram til kynningar.
Fylgigögn:
Tilkynning um niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna Starfsmannafélags Suðurnesja.
Lagt fram til kynningar.
Fylgigögn:
Tilkynning um niðurstöðu atkvæðagreiðslu
Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurnesja lagðar fram til kynningar.
Fylgigögn:
Fundargerð 299. fundar heilbrigðisnefndar Suðurnesja 9. mars 2023
Fundargerð 300. fundar heilbrigðisnefndar Suðurnesja 4. maí 2023
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fylgigögn:
Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 28. apríl 2023
Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga lagðar fram til kynningar.
Fylgigögn:
Fundargerð 61. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 13. apríl 2023
Fundargerð 62. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 21. apríl 2023
Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2022 lagður fram til kynningar.
Fylgigögn:
Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2022
Frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028. mál.
Umsagnarmál lagt fram.
Með því að smella hér opnast frumvarp til laga.
Valkostir og greining á vindorku – skýrsla starfshóps.
Umsagnarmál lagt fram.
Með því að smella hér opnast málið í samráðsgátt
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10.15. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 16. maí 2023.