- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður, Bjarni Páll Tryggvason, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Guðbergur Reynisson og Margrét Þórarinsdóttir.
Að auki sátu fundinn Valgerður Björk Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
Margrét A. Sanders boðaði forföll, Guðbergur Reynisson sat fyrir hana.
Regína F. Guðmundsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs mætti á fundinn.
Umræður um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2026-2029.
Valgerður Björk Pálsdóttir bæjarfulltrúi og fulltrúi SSS í stafrænu ráði sveitarfélaga lagði fram minnisblað um fræðsluferð stafræns ráðs sveitarfélaga til Danmerkur og stöðu stafræns samstarfs á Íslandi og fór yfir málið.
Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja.
Fylgigögn:
57. fundur stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja 25.09.2025
Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Fylgigögn:
816. fundur stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 08102025
Lögð fram til kynningar fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurnesja.
Fylgigögn:
Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fylgigögn:
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 986
• Frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 153. mál
Með því að smella hér opnast umsagnarmál í samráðsgátt
Umsagnarmál lagt fram.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:55. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 21. október 2025.