1544. fundur

18.12.2025 10:30

1544. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar - aukafundur, haldinn að Grænásbraut 910 - Seltjörn, 18. desember 2025, kl. 10:30

 
Viðstaddir: Guðný Birna Guðmundsdóttir varaformaður, Alexander Ragnarsson, Bjarni Páll Tryggvason, Díana Hilmarsdóttir og Margrét Þórarinsdóttir.
 
Að auki sat fundinn Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
 

1. Ráðning sviðsstjóra menningar- og þjónustusviðs (2025080466)

 
Iðunn Kristín Grétarsdóttir mannauðsstjóri Reykjanesbæjar mætti á fundinn. Geirlaug Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Hagvangs tók þátt í gegnum fjarfundarbúnað.
 
Tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu sviðsstjóra menningar- og þjónustusviðs og Hagvangi og mannauðsstjóra falið að ljúka ráðningarferlinu.
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11:11. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 6. janúar 2026.