541. fundur

03.04.2018 00:00

541. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 3. apríl 2018 kl. 17:00.

Viðstaddir: Árni Sigfússon, Baldur Guðmundsson, Böðvar Jónsson, Guðbrandur Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Ingigerður Sæmundsdóttir, Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Kristinn Þór Jakobsson, Eysteinn Eyjólfsson, Davíð Páll Viðarsson, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Hrefna Gunnarsdóttir ritari. Í forsæti var Guðbrandur Einarsson.

1. Fundargerð bæjarráðs 22. mars 2018 (2018010002)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

2. Fundargerðir stjórnar Reykjaneshafnar 13. og 27. mars 2018 (2018010352)
Forseti gaf orðið laust um fundargerðirnar. Til máls tók Davíð Páll Viðarsson.

Fundargerðirnar samþykktar 11-0.

3. Persónuverndarstefna Reykjanesbæjar - fyrri umræða (2018030253)
Forseti gaf orðið laust um stefnuna. Til máls tóku Guðbrandur Einarsson og Böðvar Jónsson.

Bæjarstjórn vísar stefnunni til seinni umræðu sem mun eiga sér stað eftir að lögin hafa verið samþykkt. Samþykkt 11-0.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:20.