616. fundur

21.09.2021 17:00

616. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, haldinn í Merkinesi, Hljómahöll 21. september 2021, kl. 17:00

Viðstaddir: Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Baldur Þ. Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir, Eydís Hentze Pétursdóttir, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir, Styrmir Gauti Fjeldsted, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari. Í forsæti var Guðný Birna Guðmundsdóttir.

1. Fundargerðir bæjarráðs 9. og 16. september 2021 (2021010002)

Áður en forseti gaf orðið laust þá óskaði hún eftir samþykki bæjarstjórnar að veita bæjarráði fullnaðarumboð til að annast leiðréttingar og afgreiðslu athugasemda kjörskrár vegna Alþingiskosninga 2021. Var það samþykkt 11-0.

Forseti gaf orðið laust um fundargerðirnar.

Fundargerðirnar samþykktar án umræðu 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 1335. fundar bæjarráðs 9. september 2021
Fundargerð 1336. fundar bæjarráðs 16. september 2021

2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 17. september 2021 (2021010010)

Forseti gaf orðið laust um eftirfarandi liði fundargerðarinnar frá 17. september til sérstakrar samþykktar:

Annar liður fundargerðarinnar Vatnsnesvegur 22 (2020020019) samþykktur 11-0 án umræðu.
Þriðji liður fundargerðarinnar Hringbraut 77 (2021090004) samþykktur 11-0 án umræðu.
Fjórði liður fundargerðarinnar Tjarnabraut 6 - andmæli við grenndarkynningu (2021050002) samþykktur 11-0 án umræðu.
Sjötti liður fundargerðarinnar Mánagrund 21 a og b - stækkun (2021060281) samþykktur 11-0 án umræðu.

Forseti gaf orðið laust. Fundargerðirnar samþykktar að öðru leyti án umræðu 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 277. fundar umhverfis- og skipulagsráðs 17. september 2021

3. Fundargerð velferðarráðs 8. september 2021 (2021010011)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Þórarinsson, Anna Sigríður Jóhannesdóttir og Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 401. fundar velferðarráðs 8. september 2021

4. Fundargerð menningar- og atvinnuráðs 15. september 2021 (2021010008)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Eydís Hentze Pétursdóttir, Baldur Þ. Guðmundsson, Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Kjartan Már Kjartansson, Margrét Þórarinsdóttir og Guðný Birna Guðmundsdóttirs.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 24. fundar menningar- og atvinnuráðs 15. september 2021

5. Fundargerð lýðheilsuráðs 16. september 2021 (2021010007)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Anna Sigríður Jóhannesdóttir.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 22. fundar lýðheilsuráðs 16. september 2021

6. Stefna og viðbragðsáætlun Reykjanesbæjar gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi – síðari umræða (2021060152)

Forseti fylgdi málinu úr hlaði.

Forseti gaf síðan orðið laust um Stefnu og viðbragðsáætlun Reykjanesbæjar gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi.

Stefnan samþykkt án umræðu 11-0.

Fylgigögn:

 Stefna og viðbragðsáætlun EKKÓ

7. Menntastefna Reykjanesbæjar 2021-2030 – síðari umræða (2020010070)

Forseti fylgdi málinu úr hlaði.

Forseti gaf síðan orðið laust um Menntastefna Reykjanesbæjar 2021-2030 - Með opnum hug og gleði í hjarta.

Forseti gaf orðið laust. Til máls tóku Margrét A. Sanders, Jóhann Friðrik Friðriksson, Baldur Þ. Guðmundsson, Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnar Þórarinsson og Guðný Birna Guðmundsdóttir.

Stefnan samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Mennstastefna Reykjanesbæjar 2021-2030

8. Kosning undirkjörstjórna vegna Alþingiskosninga 2021 (2021080021)

Tilnefnd eru í undirkjörstjórn vegna Alþingiskosningar 2021 eftirtaldir aðilar:

Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir

Guðlaugur G. Sigurðsson

Jóhann Rúnar Kristjánsson

Agatha Atladóttir

Guðný Húnbogadóttir

Júlía Elsa Ævarsdóttir

Ásta Björk Benónýsdóttir

Guðríður Walderhaug

Kristín Blöndal

Ástríður Helga Sigurðardóttir

Guðríður Þórsdóttir

Laufey Ragnarsdóttir

Birgitta Rós Ásgrímsdóttir

Helena Sævarsdóttir

Lóa Rut Reynisdóttir

Bjarney Sigríður Snævarsdóttir

Helga Ingimundardóttir

Margrét Kolbeinsdóttir

Bryndís G Thoroddsen

Herdís Andrésdóttir

Ragna Kristín Árnadóttir

Bryndís Gísladóttir

Þórunn Þorbergsdóttir

Sigurbjörg Hallsdóttir

Dagbjört Linda Gunnarsdóttir

Hildur Bára Hjartardóttir

Sigurbjörg Jónsdóttir

Dagbjört Þórey Ævarsdóttir

Hildur Elísabet Þorgrímsdóttir

Sigurborg Magnúsdóttir

Elín Gunnarsdóttir

Hrefna Höskuldsdóttir

Sigurður Kr. Sigurðsson

Elínborg Sigurjónsdóttir

Iðunn Kristín Grétarsdóttir

Sædís Kristjánsdóttir

Eygló Anna Tómasdóttir

Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir

Vilborg Reynisdóttir

Freydís H Árnadóttir

Ingibjörg Samúelsdóttir

Þóra Jónsdóttir

Guðlaug Jónasdóttir

Íris Andrea Guðmundsdóttir

Þórey Garðarsdóttir

Tilnefningar samþykktar 11-0.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:05