617. fundur

05.10.2021 17:00

617. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, haldinn í Bíósal Duushúsum 5. október 2021, kl. 17:00

Viðstaddir: Baldur Þ. Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir, Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir, Ríkharður Ibsen, Styrmir Gauti Fjeldsted, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari. Í forsæti var Guðbrandur Einarsson.

1. Fundargerðir bæjarráðs 23. og 30. september 2021 (2021010002)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðirnar. Til máls tóku Margrét A. Sanders, Kjartan Már Kjartansson, Friðjón Einarsson, Baldur Þ. Guðmundsson og Guðbrandur Einarsson.

Fundargerðirnar samþykktar 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 1337. fundar bæjarráðs 23. september 2021
Fundargerð 1338. fundar bæjarráðs 30. september 2021

2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 1. október 2021 (2021010010)

Forseti gaf orðið laust um eftirfarandi liði fundargerðarinnar frá 1. október til sérstakrar samþykktar:

Annar liður fundargerðarinnar Hafnarbraut 12 – lóðarstækkun og nýbygging (2021090293) samþykktur 11-0 án umræðu.
Þriðji liður fundargerðarinnar Axartröð 1 – breyting á deiliskipulagi (2021020388) samþykktur 11-0 án umræðu.
Fjórði liður fundargerðarinnar Þverholt 13 – stækkun lóðar (2021090506) samþykktur 11-0 án umræðu.
Fimmti liður fundargerðarinnar Aðkoma að Hákotstöngum (2021090508) samþykktur 11-0 án umræðu.

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Ríkharður Ibsen, Guðbrandur Einarsson, Kjartan Már Kjartansson, Friðjón Einarsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Baldur Þ. Guðmundsson og Margrét A. Sanders.

Fundargerðirnar samþykktar að öðru leyti 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 278. fundar umhverfis- og skipulagsráðs 1. október 2021

3. Fundargerð stjórnar Reykjaneshafnar 23. september 2021 (2021010009)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina.

Fundargerðin samþykkt án umræðu 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 255. fundar Stjórnar Reykjaneshafnar 23.09.2021

4. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs 28. september 2021 (2021010006)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tóku Díana Hilmarsdóttir, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir og Ríkharður Ibsen.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 153. fundur íþrótta- og tómstundaráðs 28.09.2021

5. Fundargerð framtíðarnefndar 30. september 2021 (2021010004)

Forseti lagði til að 6. mál fundargerðar framtíðarnefndar frá 30. september verði vísað til bæjarráðs 7. október nk. Var það samþykkt 11-0.

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Styrmir Gauti Fjeldsted.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 23. fundar framtíðarnefndar 30. september 2021

6. Fundargerð fræðsluráðs 1. október 2021 (2021010005)

Forseti gaf orðið laust um fundargerðina. Til máls tók Margrét A. Sanders.

Fundargerðin samþykkt 11-0.

Fylgigögn:

Fundargerð 346. fundar fræðsluráðs 1. október 2021

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:10