204. fundur

08.07.2014 00:00

204. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar haldinn 8. júlí 2014 að Tjarnargötu 12 12, kl: 13:00.

Mættir : Halldór Rósmundur Guðjónsson formaður, Hólmfríður Karlsdóttir aðalmaður, Hildur Gunnarsdóttir aðalmaður, Ólafur Grétar Gunnarsson aðalmaður, Sigurrós Antonsdóttir aðalmaður, Elínborg Ó Jensdóttir varamaður, Freydís K Kolbeinsdóttir varamaður, Unnur Svava Sverrisdóttir ráðgjafi og María Gunnarsdóttir forstöðumaður sem jafnframt ritaði fundargerð.

1. Kosning varaformanns og ritara barnaverndarnefndar  (2014070111)
Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar hefur ákveðið að Hildur Gunnarsdóttir verði varaformaður barnaverndarnefndar og Hólmfríður Karlsdóttir verði ritari barnaverndarnefndar.  Fundartími nefndarinnar verður einu sinni í mánuði, fjórða mánudag í mánuði kl. 8.15.

2. Kynning á barnavernd Reykjanesbæjar (2014070112)
María Gunnarsdóttir forstöðumaður hélt kynningu á barnavernd Reykjanesbæjar fyrir aðal- og varafulltrúa barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar.

Fleira ekki gert og fundi slitið.