253. fundur

19.11.2018 00:00

253. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 19. nóvember 2018 kl. 08:15.

Viðstaddir: Halldór R. Guðjónsson, Sigurrós Antonsdóttir, Þuríður Berglind Ægisdóttir, Díana Hilmarsdóttir, María Gunnarsdóttir forstöðumaður, Henný Úlfarsdóttir ráðgjafi og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1. Reglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar sbr. 47. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 (2018080103)
María Gunnarsdóttir forstöðumaður barnaverndar kynnti breytingar á reglum um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar.

2. 3 trúnaðarmál á dagskrá.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:00. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 4. desember 2018.