278. fundur

22.02.2021 08:15

278. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar var haldinn að Skólavegi 1 þann 22. febrúar 2021 kl. 08:15

Viðstaddir: Halldór Rósmundur Guðjónsson, Þuríður Berglind Ægisdóttir, Díana Hilmarsdóttir, Sigurrós Antonsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, María Gunnarsdóttir forstöðumaður, Sandra Jónsdóttir félagsráðgjafi og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1. 3 trúnaðarmál á dagskrá.

2. Þjónustu- og gæðastefna Reykjanesbæjar - drög til umsagnar (2021020193)

Drög að þjónustu og gæðastefnu Reykjanesbæjar lögð fram. Bæjarráð óskar eftir umsögn um stefnuna.

Barnaverndarnefnd fagnar þjónustu- og gæðastefnu Reykjanesbæjar og gerir engar athugasemdir við hana.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10:50. Fundargerð fer til afgreiðslu bæjarstjórnar þann 2. mars 2021.