287. fundur

22.11.2021 07:30

287. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 22. nóvember 2021 kl. 07:30

Viðstaddir: Halldór Rósmundur Guðjónsson, Þuríður Berglind Ægisdóttir, Díana Hilmarsdóttir, Sigurrós Antonsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Þórdís Elín Kristinsdóttir teymisstjóri barnaverndar, Kolbrún Þorgilsdóttir ráðgjafi, Sandra Jónsdóttir félagsráðgjafi, Lovísa Guðjónsdóttir ráðgjafi og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1-6. 6 trúnaðarmál á dagskrá.

7. Álagsmæling barnaverndar (2020120412)

Þórdís Elín Kristinsdóttir teymisstjóri barnaverndar fór yfir niðurstöður álagsmælingar starfsmanna barnaverndar Reykjanesbæjar sem gerð var í nóvember 2021.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11:08. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 7. desember 2021.