- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Eva Stefánsdóttir formaður, Alexander Ragnarsson, Marta Sigurðardóttir, Sindri Kristinn Ólafsson og Davíð Már Gunnarsson.
Að auki sátu fundinn Rúnar Vífill Arnarson formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar, Frosti Kjartan Rúnarsson fulltrúi ungmennaráðs og Hafþór Barði Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi sem jafnframt ritaði fundargerð.
Hjördís Baldursdóttir boðaði forföll. Alexander Ragnarsson sat fundinn fyrir hana.
Jóhann Gunnar Sigmarsson boðaði forföll. Davíð Már Gunnarsson sat fundinn fyrir hann.
Helgi Arnarson sviðsstjóri menntasviðs boðaði forföll.
Ólafur Bergur Ólafsson, verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar Reykjanesbæjar, mætti á fundinn og fór yfir framtíðarsýn og stöðu félagsmiðstöðva í Reykjanesbæ.
Íþrótta- og tómstundaráð þakkar fyrir góða kynningu.
Skýrsla Fimleikadeildar Keflavíkur um eflingu barna- og ungmennastarfs lögð fram.
Íþrótta- og tómstundaráð þakkar fyrir greinargóða skýrslu.
Íþróttafólk Reykjanesbæjar og þau sem urðu heims- og Evrópumeistarar árið 2025 verða heiðruð.
Þriðjudaginn 20. janúar nk. fer fram hátíðleg athöfn í Stapa, Hljómahöll þar sem íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025 verður heiðrað sem og heims- og Evrópumeistarar ársins.
Samningurinn lagður fram og samþykktur.
Samningurinn lagður fram og samþykktur.
Hafþór Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi, fór yfir ýmis mál er varða málaflokkinn.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:00. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 20. janúar 2026.