24. fundur

15.04.2020 15:15

24. fundur í neyðarstjórn Reykjanesbæjar - fjarfundur 15. apríl 2020 kl. 15:15

Þátttakendur: Halldóra G. Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra, Unnar S. Bjarndal bæjarlögmaður, María Gunnarsdóttir forstöðumaður barnaverndar og staðgengill sviðsstjóra velferðarsviðs, Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs, Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs, Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri, Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir deildarstjóri þjónustu og þróunar, Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri, Hilma H. Sigurðardóttir verkefnastjóri fjölmenningarmála, Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufulltrúi, Guðlaug María Lewis verkefnastjóri menningarmála, Theodór Kjartansson vinnuverndar- og öryggisfulltrúi, Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.

1. Upplýsingafundur Almannavarna

Staðfestum smitum heldur áfram að fækka.

2. Staðan á sviðum

Velferðarsvið

Óbreytt staða.

Fræðslusvið

Gott hljóð í leikskólastjórum. Nokkuð fleiri börn hafa mætt í leikskólann eftir páska. 

Hærra hlutfall barna mættu í grunnskólann í dag en fyrir páska, það mesta frá því samgöngubann hófst.

Umhverfissvið - skrifstofa og umhverfissmiðstöð

Óbreytt staða.

Fjármálaskrifstofa

Óbreytt staða.

Skrifstofa stjórnsýslu

Óbreytt staða. 

Súlan

Óbreytt staða.

Reykjaneshöfn

Óbreytt staða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15:34