- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Viðstaddir: Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs, Halldóra Guðrún Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra, Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri, Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs, Unnar Steinn Bjarndal bæjarlögmaður, Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufulltrúi, Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri, Þórdís Ósk Helgadóttir framkvæmdastjóri Súlunnar, Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir deildarstjóri þjónustu og þróunar, Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri, Sigurgestur Guðlaugsson verkefnastjóri viðskiptaþróunar, Theodór Kjartansson vinnuverndar- og öryggisfulltrúi og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.
Lögð fram uppfærð skýrsla yfir aðgerðir hjá stofnunum Reykjanesbæjar, eftir á að uppfæra smá hluta af skýrslunni en hún verður lögð fyrir bæjarráð nk. fimmtudag.
Verið er að gera feril í gæðahandbók um viðbrögð ef smit kemur upp á starfsstöð.
Smitum hefur fjölgað á Suðurnesjum. Íbúar jafnt sem starfsmenn eru minntir á að fylgja leiðbeiningum um smitvarnir.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:25.