- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Viðstaddir: Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri, Halldóra G. Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra, Regína Fanný Guðmundsdóttir fjármálastjóri, Unnar Steinn Bjarndal bæjarlögmaður, Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufulltrúi, Þórdís Ósk Helgadóttir framkvæmdastjóri Súlunnar, Helgi Arnarsson sviðsstjóri fræðslusviðs, María Gunnarsdóttir forstöðumaður barnaverndar, Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir deildarstjóri þjónustu og þróunar, Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri, Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri, Theodór Kjartansson vinnuverndar- og öryggisfulltrúi, Hafþór B. Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi, Haraldur Axel Einarsson grunnskólafulltrúi, Sigurgestur Guðlaugsson verkefnastjóri atvinnu- og viðskiptaþróunar. Fundargerð ritaði Hrefna Höskuldsdóttir
Komið skipulag í skólum miðað við nýja reglugerð. Mikil vinna hjá starfsmönnum skóla að útfæra miðað við reglubreytingar.
Ný reglugerð hefur litlar breytingar í för með sér á leikskólum.
Sjá heimasíðu Tónlistarskólans um skólastarf 18. nóv – 2. des. https://tonlistarskoli.reykjanesbaer.is/?p=6255
Íþróttastarf, Skjólið og Fjörheimar að fara af stað samkvæmt gildandi reglum.
Settar verða upplýsingar á heimasíðu Reykjanesbæjar varðandi opnanir.
Á morgun föstudag verða kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar um líðan barna á Covid tímum.
Hér má sjá gildandi takmarkanir
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.15.