- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Viðstaddir: Kolbrún Jóna Pétursdóttir formaður, Andri Örn Víðisson, Styrmir Gauti Fjeldsted, Súsanna Björg Fróðadóttir, Ríkharður Ibsensson, Halldóra G. Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.
Bjarni Herrera Þórisson, Hafþór Ægir Sigurjónsson og Anna Jia frá Circular Solutions mættu á fundinn og kynntu drög að umhverfisstefnu Reykjanesbæjar.
Framtíðarnefnd hyggst halda vinnufund með umhverfis- og skipulagsráði í nóvember þar sem stefnt er að því að klára umhverfisstefnuna áður en hún fer til umsagnar inn í nefndir og ráð.
Málinu er frestað.
Halldóra G. Jónsdóttir, aðstoðarmaður bæjarstjóra, fór yfir upplýsingar og tillögu að útfærslu vegna uppbyggingar innviða fyrir rafbíla í Reykjanesbæ.
Framtíðarnefnd leggur til að hafin verði vinna við uppbyggingu innviða fyrir rafbíla í Reykjanesbæ.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:32. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 3. nóvember 2020.