178. fundur

18.11.2015 00:00

178. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var haldinn 18. nóvember 2015 að Tjarnargötu 12 kl. 17:00.

Mættir: Eysteinn Eyjólfsson formaður, Magnea Guðmundsdóttir aðalmaður, Una María Unnarsdóttir aðalmaður, Jóhann Snorri Sigurbergsson aðalmaður

1. Fjárhagsáætlun Umhverfissviðs 2016 (2015060088)

Sviðsstjóri fór yfir rekstraráætlun 2016 fyrir Umhverfissvið og áherslur sviðsins hvað varðar fjárfestingar. Ráðið þakkar góða kynningu

 Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 1. desember 2015.