194. fundur

14.03.2017 00:00

194. fundur Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 14.3.2017 kl. 17:00.

Viðstaddir: Eysteinn Eyjólfsson, Jóhann Snorri Sigurbergsson, Grétar Guðlaugsson og Una María Unnarsdóttir.

Gestir: Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri, Sigmundur Eyþórsson tæknifulltrúi, Sveinn Númi Vilhjálmsson skipulagsfulltrúi og Dóra Steinunn Jóhannsdóttir ritari.

1. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa nr: 228 (2017020130)
Lagt fram.

2. Endurskoðun Aðalskipulags - Lokaafgreiðsla (2015020120)
Skipulagið var auglýst frá 15. desember 2016 til 26. janúar 2017. Ábendingar og athugasemdir bárust frá 15 aðilum og eru hér meðfylgjandi. Stýrihópur ásamt hönnuðum hafa farið yfir athugasemdir og ábendingar og tekið tillit til þeirra í uppfærðum gögnum, sjá meðfylgjandi yfirferð umsagna dags. 1. mars sl.
Málinu verður frestað og Umhverfis- og skipulagsráð boðar til aukafundar vegna málsins 28. mars 2017 vegna breyttra forsenda.

3. Urðarás 13 - Lóðarumsókn (2017030109)
Bjarkardalur ehf. sækir um lóðina Urðarás 13 undir einbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

4. Víðidalur 10-12 - Lóðarumsókn (2017030110)
Grétar Þór Hafþórsson sækir um lóðina Víðidalur 10-12 undir parhús.
Samþykkt.

5. Bjarkardalur 4-6 - Lóðarumsókn (2017030111)
HE-Verk ehf. sækir um lóðina Bjarkardalur 4-6 undir parhús.
Samþykkt.

6. Bjarkardalur 8-10 - Lóðarumsókn (2017030112)
HE-Verk ehf. sækir um lóðina Bjarkardalur 8-10 undir parhús.
Samþykkt.

7. Bjarkardalur 12-14 - Lóðarumsókn (2017030113)
HE-Verk ehf. sækir um lóðina Bjarkardalur 12-14 undir parhús.
Samþykkt.

8. Víðidalur 9 - Lóðarumsókn (2017030114)
Mótasmíði ehf. sækir um lóðina Víðidalur 9 undir einbýlishús.
Samþykkt.

9. Víðidalur 7 - Lóðarumsókn (2017030115)
Mótasmíði ehf. sækir um lóðina Víðidalur 7 undir einbýlishús.
Samþykkt.

10. Víðidalur 5 - Lóðarumsókn (2017030116)
Mótasmíði ehf. sækir um lóðina Víðidalur 5 undir einbýlishús.
Samþykkt.

11. Brekadalur 55 - Lóðarumsókn (2017030118)
Mótasmíði ehf. sækir um lóðina Brekadalur 55 undir einbýlishús
Þar sem tveir aðilar sóttu um lóðina Brekadalur 55, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

12. Selás 20 - Lóðarumsókn (2017030117)
Sverrir Örn Leifsson sækir um lóðina Selás 20 undir einbýlishús.
Samþykkt.

13. Furudalur 2-4 - Lóðarumsókn (2017030119)
Ellert Hannesson sækir um lóðina Furudalur 2-4 undir parhús og til vara sækir hann um lóðina Furudalur 14-16.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 2-4, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

14. Furudalur 2-4 - Lóðarumsókn (2017030122)
Robert Fisher sækir um lóðina Furudalur 2-4 undir parhús og til vara Furudal 14-16 og Furudal 18-20.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 2-4, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

15. Furudalur 14-16 - Lóðarumsókn (2017030120)
Ellert Hannesson sækir um lóðina Furudalur 14-16 undir parhús og til vara Furudal 18-20.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 14-16, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

16. Furudalur 14-16 - Lóðarumsókn (2017030123)
Robert Fisher sækir um lóðina Furudal 14-16 undir parhús og til vara Furudal 2-4 og 18-20.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 14-16, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

17. Furudalur 18-20 - Lóðarumsókn (2017030121)
Ellert Hannesson sækir um lóðina Furudalur 18-20 undir parhús og til vara Furudal 2-4.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 18-20, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

18. Furudalur 18-20 - Lóðarumsókn (2017030124)
Robert Fisher sækir um lóðina Furudalur 18-20 undir parhús og til vara Furudal 2-4 og 14-16.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 18-20, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

19. Furudalur 2-4 - Lóðarumsókn (2017030125)
A+B ehf. sækir um lóðina Furudalur 2-4 undir parhús og til vara lóðirnar Furudalur 14-16 og 18-20.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 2-4, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

20. Furudalur 18-20 - Lóðarumsókn (2017030127)
A+B ehf. sækir um lóðina Furudalur 18-20 undir parhús og til vara Furudal 2-4 og 14-16..
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 18-20, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

21. Furudalur 14-16 - Lóðarumsókn (2017030126)
A+B ehf. sækir um lóðina Furudalur 14-16 undir raðhús og til vara Furudalur 2-4 og 18-20.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 14-16, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

22. Furudalur 14-16 og 18-20 (2017030129)
Líba ehf. sækir um lóðirnar Furudalur 14-16 og 18-20 undir parhús og til vara Furudal 14-16 og 18-20.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 14-16 og 18-20, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

23. Furudalur 14-16 - Lóðarumsókn (2017030134)
GM Export ehf. sækir um lóðina Furudalur 14-16 undir parhús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 14-16, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

24. Furudalur 18-20 - Lóðarumsókn (2017030135)
Artur Galvez sækir um lóðina Furudalur 18-20 undir parhús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Furudalur 18-20, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

25. Dalsbraut 1 - Lóðarumsókn (2017030137)
HUG-verktakar ehf. sækja um lóðina Dalsbraut 1 undir fjölbýlishús og til vara Dalsbraut 1.
Lóð þessari var úthlutað á síðasta fundi ráðsins.

26. Tjarnabraut 6 - Lóðarumsókn (2017030136)
AHA verk ehf. sækir um lóðina Tjarnabraut 6 undir fjölbýlishús.
Samþykkt.

27. Hamradalur 3 - Lóðarumsókn (2017030138)
Sigurður Helgi Jónsson sækir um lóðina Hamradalur 3 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Hamradalur 3, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

28. Völuás 6 - Lóðarumsókn (2017030139)
Baldur Friðriksson sækir um lóðina Völuás 6 undir einbýlishús og til vara Völuás 8.
Samþykkt.

29. Brekadalur 65 - Lóðarumsókn (2017030140)
Gunnar K. Ottósson sækir um lóðina Brekadalur 65 undir einbýlishús og til vara Brekadalur 55,57,59,61 og 63.
Samþykkt.

30. Birkidalur 7 - Lóðarumsókn (2017030141)
Júlíana Elsa Ævarsdóttir sækir um lóðina Birkidalur 7 undir einbýlishús og til vara Seljudal 7.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Birkidalur 7, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

31. Birkidalur 7 - Lóðarumsókn (2017030142)
Sunneva Ómarsdóttir sækir um lóðina Birkidalur 7 undir einbýlishús og til vara Seljudalur 19.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Birkidalur 7, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

32. Birkidalur 7 - Lóðarumsókn (2017030143)
Hermann S. Sigurðsson sækir um lóðina Birkidalur 7 undir einbýlishús og til vara Hamradalur 3.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Birkidalur 7, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

33. Birkidalur 7 - Lóðarumsókn (2017030144)
Ómar Örn Borgþórsson sækir um lóðina Birkidalur 7 undir einbýlishús og til vara Seljudal 19.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Birkidalur 7, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

34. Hamradalur 3 - Lóðarumsókn (2017030148)
Ómar Örn Hallgrímsson sækir um lóðina Hamradalur 3 undir einbýlishús og til vara Leirdal 36.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Hamradalur 3, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

35. Víðidalur 22-32 - Lóðarumsókn (2017030150)
RK-bygg ehf. sækir um lóðina Víðidalur 22-32 undir 3. parhús.
Samþykkt.

36. Dalsbraut 15 - Lóðarumsókn (2017030151)
RK-bygg ehf. sækir um lóðina Dalsbraut 15 undir fjölbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Dalsbraut 15, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

37. Mardalur 26-32 - Lóðarumsókn (2017030152)
RK-bygg ehf. sækir um lóðina Mardalur 26-32 undir raðhús.
Samþykkt.

38. Mardalur 16-24 - Lóðarumsókn (2017030154)
RK-bygg ehf. sækir um lóðina Mardalur 16-24 undir raðhús.
Samþykkt.

39. Reynidalur 2 - Lóðarumsókn (2017030155)
RK-bygg ehf. sækir um lóðina Reynidalur 2 undir fjölbýlishús.
Samþykkt.

40. Dalsbraut 8 - Lóðarumsókn (2017030156)
RK-bygg ehf. sækir um lóðina Dalsbraut 8 undir fjölbýlishús.
Samþykkt.

41. Brekadalur 40-46 - Lóðaumsóknir (2017030158)
Líba ehf. sækir um lóðirnar Brekadalur 40, 42, 44 og 46 undir einbýlishús.
Samþykkt.

42. Grenidalur 2-10 - Lóðaumsókn (2017030159)
Líba ehf. sækir um lóðina Grenidalur 2-10 undir raðhús.
Samþykkt.

43. Leirdalur 22-28 - Deiliskipulagsbreyting (2017010077)
Leirdalur ehf. óskar eftir að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga verði auglýst til kynningar skv. 41.gr. skipulagslaga. Breytingin gerir ráð fyrir að í stað tvílyftra parhúsa verði heimilað að byggja fjögur tvílyft raðhús á hvorri lóð.
Samþykkt.

44. Hlíðahverfi - Deiliskipulagsbreyting (2015100139)
Miðland ehf. óskar eftir eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi Hlíðahverfis, sjá meðfylgjandi uppdrátt. Einnar hæðar raðhúsabyggð Rb1 með 27 íbúðareiningum í 6 lengjum verða að tveggja hæða fjölbýlishúsum með 48 íbúðum í 5 lengjum. Þessu fylgir að Grænalaut 2-12 verður Grænalaut 2-10. Heimilað verði að setja allt að tveggja metra skyggni yfir inngangshurðum og verönd sunnan við raðhúsin R1a. Byggingarreitur P1 verði 14x16m í stað 12x16m. Heildarbyggingarmagn í Hlíðahverfi fer við þessar breytingar úr 300 í 321 íbúð.
Samþykkt að deiliskipulagsbreyting verði auglýst til kynningar skv. 41.grein Skipulagslaga.

45. Hlíðahverfi - Framkvæmdaleyfi (2015100139)
Miðland ehf. óskar eftir framkvæmdaleyfi til að girða af svæði sem afmarkast af Þjóðbraut, Skólavegi og göngustíg við Háaleiti, sjá meðfylgjandi uppdrátt. Einnig er óskað eftir graftrarleyfi innan þessa svæðis og leyfi fyrir uppbyggingu hljóðmanar við Þjóðbraut. Þetta er allt á samþykktu deiliskipulagi Hlíðahverfis.
Samþykkt með því skilyrði að aðgengi að göngustíg sem liggur frá Skólavegi að undirgöngum verði tryggt.

46. Nesvellir - Deiliskipulagsbreyting (2016110074)
Klasi leggur fram tillögu að deiliskipulagsbreytingu á Nesvöllum. Megin breytingin er að fjölbýlishúsum er skipt upp í minni einingar og raðhúsum fækkað. Heildarfjöldi íbúða helst óbreyttur. Sjá nánar í greinagerð. Breytingin var auglýst skv. 41. grein skipulagslaga með athugasemdafresti til 9. mars sl. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.

47. Hæðargata 9 - Breytingar (2017010060)
Mál nr: 6 vísað frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 226. Sótt er um leyfi til að setja glugga á Norðurhlið, grafa frá kjallara að hluta og koma fyrir tröppum sem aðgengi fyrir kjallara utanfrá og nýta kjallara sem þvottahús og geymslu. Breyta bílskúrsgluggum og fjarlægja hurð og setja í staðinn glugga og inngangshurð. Á lóð verði komið fyrir 5. bílastæðum og palli með heitum potti. Málið var sent í grenndarkynningu með athugasemdafresti til 9. mars sl. Athugasemdir bárust frá 10 húseigendum við Hæðargötu sjá meðfylgjandi.
Umhverfis- og skipulagsráð hafna breytingu á bílskúr en gera að öðru leiti ekki athugasemdir við breytingu á húsnæði. Þá hafnar USK ráð beiðni um fjölgun á bílastæðum. Í athugasemdum við grenndarkynningu mótmæltu nágrannar hugmyndum um rekstur gistiheimilis. USK ráð tekur undir þær athugasemdir.

48. Seltjörn - Ósk um afnot (2017030167)
Gamli Nói ehf. óskar eftir afnotarétti til 7-10 ára af Seltjörn. Um er að ræða vatnið og umhverfi þess, rústirnar og tjaldsvæðið við skóglendið/ leiksvæðið, sjá meðfylgjandi erindi.
Usk ráð tekur vel í hugmyndina. Sviðstjóra falið að koma með drög að samningi sem verður síðan lagður fyrir bæjarráð.

49. Trönudalur 25-31 - Skipulagsbreyting (2017030163)
Hug-verktakar sækja um að byggja eitt tíu íbúða hús í stað tveggja 4 íbúða húsa eins og deiliskipulag gerir ráð fyrir. Húsið mun rúmast innan byggingarreits og nýtingarhlutfall lóðar verður skv. deiliskipulagi. Aðgengi í garð verður gegnum sameign fyrir miðju húsi og við gafla. Tilgangur með þessu er að minnka íbúðir og gera þær söluvænlegri. Sjá meðfylgjandi gögn.
Samþykkt að heimila gerð tillögu að deiliskipulagsbreytingu en með því skilyrði að haft verði samráð við aðra lóðarhafa við Trönudal og Leirdal 2-16 (sjá mál 55, 73 og 74 ) um að fá einn samræmingarhöfund til að gera tillöguna. Leitast skal við að breytingarnar falli sem best að núgildandi deiliskipulagi og skilmálum þess og verði til þess að yfirbragð verði í samræmi við byggðamynstur hverfisins. Una María vék af fundi undir þessum lið.

50. Hafnargata 12 - Deiliskipulagsskilmálar (2016010194)
Lagðir fram sér skilmálar vegna deiliskipulags á lóðinni Hafnargata 12, skv. bókun Umhverfis- og skipulagsráðs á síðasta fundi (mál 34.) Skilmálarnir taka m.a. mið af aðalskipulagi, ábendingum Minjastofnunar og athugasemdum íbúa sem bárust vegna tillögu af deiliskipulagi lóðarinnar, sem var hafnað á síðasta fundi.
Samþykkt.

51. Hafnargata 19-21 - Grenndarkynning (2015110111)
Tvíhorf-arkitektar óska leyfis fyrir 4.hæða byggingu ofan á húsin nr. 19, 19a og 21 við Hafnargötu. Þessi hús eru núna 1.hæð yfir Hafnagötuna. Einnig er óskað eftir heimild til að byggja einnar hæðar byggingu á baklóð Hafnargötu 21. (sjá meðfylgjandi gögn). Málið var sent í grenndarkynningu og einnig var haldinn opinn kynningarfundur fyrir íbúa 23. febrúar sl. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.

52. Fitjar - Veitingavagn (2017030166)
Tralli ehf. sækir um stöðuleyfi undir veitingavagn (Fish and chips ) austan við bæjarskiltið á Fitjum, sjá meðfylgjandi gögn
Samþykkt tilraun til 1.október 2017.

53. Ný fjölmenningarstefna (2014010845)
Velferðarráð óskar eftir umsókn um drög að fjölmenningarstefnu bæjarins. Meðfylgjandi er fyrri fjölmenningarstefna og drögin að þeirri nýju.
USK ráð óskar Velferðarsviði til hamingju með vel unna stefnu.

54. Reykjanesviti og nágrenni - lýsing (2014090069)
Lýsingin var send til umsagnar eigenda fasteigna innan deiliskipulagsmarka, Skipulagsstofnunar, Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar, Ferðamálastofu, Grindavíkurbæjar, Samgöngustofu, Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja og Ferðamálasamtaka Reykjaness. Einnig auglýst kynning fyrir almenning. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Vitaverðinum ehf. og Vegagerðinni sem ekki gerði athugasemdir. Skipulagsstofnun og Vitavörðurinn ehf. telja að fyrirhuguð áform um stækkun tjaldsvæðis og bygging gistihúsa séu í ósamræmi við stefnu gildandi aðalskipulags og nýrrar aðalskipulagstillögu. Umhverfis- og skipulagsráð vísaði málinu til stýrihóps endurskoðunar aðalskipulags til ákvörðunar um hvort breyta eigi aðalskipulagi vegna þessa máls.
Ráðgjafi stýrihóps lagði fram eftirfarandi tillögu : Við kynningu á skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsbreytingar bárust m.a. athugasemdir frá Skipulagsstofnun og eiganda húsnæðis við Reykjanesvita. Skipulagsstofnun telur að fyrirhuguð deiliskipulagsbreyting sé ekki í samræmi við Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2008-2024 eða tillögu að aðalskipulagi sem nú er í vinnslu. Þá óska eigendur íbúðarhúsnæðis við Reykjanesvita eftir að í deiliskipulagsbreytingu verði tekið til skoðunar áform þeirra við uppbyggingu í tengslum við ferðaþjónustu.
Með hliðsjón af þessu telur Umhverfis- og skipulagsráð farsælast að fresta umræddri deiliskipulagsbreytingu á meðan unnið er að greiningu á því hvort breyta skuli aðalskipulagi sveitarfélagsins, sem heimili m.a. uppbyggingu á gistiaðstöðu á Reykjanesi.

55. Leirdalur 2-16 - Skipulagsbreyting (2016120086)
Viðar J. ehf. óskar eftir að parhúsum á lóðum þeirra verði breytt úr tveggja hæða í einnar hæðar hús og byggingarreitir stækkaðir úr 30x10 í 30x11,5m.
Samþykkt að heimila gerð tillögu að deiliskipulagsbreytingu en með því skilyrði að haft verði samráð við lóðarhafa við Trönudal (sjá mál 49, 73 og 74 ) um að fá einn samræmingarhöfund til að gera tillöguna. Leitast skal við að breytingarnar falli sem best að núgildandi deiliskipulagi og skilmálum þess og verði til þess að yfirbragð verði í samræmi við byggðamynstur hverfisins.

56. Seljudalur 29 - Lóðarumsókn (2017020159)
Aldís Kjærnested Eiríksdóttir fékk lóðina Seljudalur 29 eftir hlutkesti.
Úthlutun samþykkt.

57. Brekadalur 11 - Lóðarumsókn (2017020156)
Guðmundur Axel Sverrisson fékk lóðina Brekadalur 11 eftir hlutkesti.
Úthlutun samþykkt.

58. Dalsbraut 14-18 - Lóðarumsóknir (2017020137)
Leigufélagið Stefnir ehf. fékk lóðina Dalsbraut 14-18 eftir hlutkesti.
Úthlutun samþykkt.

59. Mælaborð - Sviðsstjóri (2017020190)
Sviðsstjóri fór yfir mælaborð janúar 2017.

60. Reglur um lóðaúthlutanir (2017030171)
Lagt fram til kynningar og óskað eftir að ráðið skoði þetta milli funda.

61. Dalsbraut 6 - Fjölgun íbúða (2017010094)
Unique Chillfresh Iceland ehf. óskar eftir að fá að fjölga íbúðum á Dalsbraut 6 úr 14 í 18 með óbreyttu nýtingarhlutfalli og útliti.
Þar sem aðkoma að húsinu er frá Dalsbraut (Lífæðin) og ekki er um breytingu á stærð, útliti eða nýtingarhlutfalli þá telur Umhverfis- og skipulagsráð að breytingin á deiliskipulaginu varði ekki hagsmuni annarra en sveitafélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna skv. 44. grein skipulagslaga, málsgrein 3.

62. Dalsbraut 4 - Fjölgun íbúða (2017010094)
Unique Chillfresh Iceland ehf. óskar eftir að fá að fjölga íbúðum á Dalsbraut 6 úr 14 í 18 með óbreyttu nýtingarhlutfalli og útliti.
Þar sem aðkoma að húsinu er frá Dalsbraut (Lífæðin) og ekki er um breytingu á stærð, útliti eða nýtingarhlutfalli þá telur Umhverfis- og skipulagsráð að breytingin á deiliskipulaginu varði ekki hagsmuni annarra en sveitafélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna skv. 44. grein skipulagslaga, málsgrein 3.

63. Dalsbraut 3 - Lóðarumsókn (2017030178)
HUG-verktakar ehf. sækja um lóðina Dalsbraut 3 undir fjölbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

64. Dalsbraut 5 - Lóðarumsókn(2017030179)
HUG-verktakar ehf. sækja um lóðina Dalsbraut 5 undir fjölbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

65. Bergás 3 - Lóðarumsókn (2017030180)
HUG- verktakar ehf. sækja um lóðina Bergás 3 undir einbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

66. Bergás 5 - Lóðarumsókn(2017030181)
HUG- verktakar ehf. sækja um lóðina Bergás 5 undir einbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

67. Bergás 7 - Lóðarumsókn(2017030182)
HUG- verktakar ehf. sækja um lóðina Bergás 7 undir einbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

68. Bergás 9 - Lóðarumsókn (2017030183)
HUG- verktakar ehf. sækja um lóðina Bergás 9 undir einbýlishús.
Samþykkt. Una María vék af fundi undir þessum lið.

69. Brekadalur 55 - Lóðarumsókn (2017030184)
Ráð og tækni ehf. sækir um lóðina Brekadalur 55 undir einbýlishús. Til vara er sótt um Brekadal 59.
Þar sem tveir aðilar sóttu um lóðina Brekadalur 55, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

70. Brekadalur 57 - Lóðarumsókn (2017030185)
Ráð og tækni ehf. sækir um lóðina Brekadalur 57 undir einbýlishús. Til vara er sótt um Brekadal 61.
Þar sem tveir aðilar sóttu um lóðina Brekadalur 57, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

71. Brekadalur 57 - Lóðarumsókn (2017030186)
Ingvar Björnsson sækir um lóðina Brekadalur 57 undir einbýlishús. Til vara er sótt um Brekadal 63.
Þar sem tveir aðilar sóttu um lóðina Brekadalur 57, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

72. Dalsbraut 15 - Lóðarumsókn (2017030228)
Mótasmíði ehf. sækir um lóðina Dalsbraut 15 undir fjölbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Dalsbraut 15, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

73. Trönudalur 1-7- Breyting (2017010086)
P. Bateman ehf. óskar eftir að fjölga íbúðum úr 8 í 12 með óbreyttu byggingarmagni stærð og lögun á lóð sinni Trönudalur 1-7. Sjá meðfylgjandi gögn.
Samþykkt að heimila gerð tillögu að deiliskipulagsbreytingu en með því skilyrði að haft verði samráð við aðra lóðarhafa við Trönudal og Leirdal 2-16 (sjá mál 49 og 55 )um að fá einn samræmingarhöfund til að gera tillöguna. Leitast skal við að breytingarnar falli sem best að núgildandi deiliskipulagi og skilmálum þess og verði til þess að yfirbragð verði í samræmi við byggðamynstur hverfisins.

74. Trönudalur 9-15 - Breyting (2017010086)
P .Bateman ehf. óskar eftir að fjölga íbúðum úr 8 í 12 með óbreyttu byggingarmagni stærð og lögun á lóð sinni Trönudalur 9-15. Sjá meðfylgjandi gögn.
Samþykkt að heimila gerð tillögu að deiliskipulagsbreytingu en með því skilyrði að haft verði samráð við aðra lóðarhafa við Trönudal og Leirdal 2-16 (sjá mál 49 og 55) um að fá einn samræmingarhöfund til að gera tillöguna. Leitast skal við að breytingarnar falli sem best að núgildandi deiliskipulagi og skilmálum þess og verði til þess að yfirbragð verði í samræmi við byggðamynstur hverfisins.

75. Reynidalur 3-13 - Deiliskipulagsbreyting (2017030187)
Reynidalur ehf. óskar leyfis til að breyta deiliskipulagi lóðanna Reynidalur 3-13 þannig að í stað 5 tvílyftra raðhúsa verði heimilað að byggja tvö tvílyft fjölbýlishús með samtals 12 íbúðum. Byggingarreitir breytast og færast 1m til suðurs. Sjá meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Hafnað þar sem þetta er ekki í samræmi við gildandi götumynd.

76. Dalsbraut 22-36- Deiliskipulagsbreyting (2017020133)
Miðbæjareignir ehf. óskar leyfis til að breyta deiliskipulagi lóðanna Dalsbraut 22-36 þannig að gert er ráð fyrir fjölgun íbúða hverrar lóðar úr 8 í 11 íbúðir og stækkun byggingarreits um 60m2 til suðurs ásamt fjölgun bílastæða samkvæmt skilmálum. Nýtingarhlutfall hækkar úr 0,30-0,33 í 0,34-0,37. Að öðru leiti gilda áfram sömu skilmálar.
Þar sem aðkoma að húsunum er frá Dalsbraut (Lífæðin) og lítil breyting á stærð, útliti og nýtingarhlutfalli þá telur Umhverfis- og Skipulagsráð að breytingin á deiliskipulaginu varði ekki hagsmuni annarra en sveitafélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 3.

77. Loftgæði í Reykjanesbæ - Formaður (2017030173)
Frestað til næsta fundar.


Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 21. mars 2017.