196. fundur

11.04.2017 00:00

196. fundur Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 11.4.2017 kl. 17:00.

Viðstaddir: Eysteinn Eyjólfsson, Jóhann Snorri Sigurbergsson, Grétar Guðlaugsson, Una María Unnarsdóttir.
Gestir: Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðstjóri, Dóra Steinunn Jóhannsdóttir ritari.

1. Stapabraut 21 - Deiliskipulagskynning (2013060104)
Málinu frestað til næsta fundar.

2. Mýrdalur 5 - Lóðarumsókn (2017040090)
Margrét Jónsdóttir sækir um lóðina Mýrdalur 5 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Mýrdalur 5, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

3. Mýrdalur 5 - Lóðarumsókn (2017040090)
Dagbjört Þórey Ævarsdóttir sækir um lóðina Mýrdalur 5 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Mýrdalur 5, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

4. Mýrdalur 5 - Lóðarumsókn (2017040090)
Aðalheiður Ósk Tobíasdóttir sækir um lóðina Mýrdalur 5 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Mýrdalur 5, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

5. Seljudalur 7 - Lóðarumsókn (2017040091)
Xinxin Chai sækir um lóðina Seljudalur 7 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 7, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

6. Seljudalur 9 - Lóðarumsókn (2017040092)
Xinxin Chai sækir um lóðina Seljudalur 9 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 9,mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

7. Seljudalur 19 - Lóðarumsókn (2017040093)
Xinxin Chai sækir um lóðina Seljudalur 19 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 19, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

8. Seljudalur 33 - Lóðarumsókn (2017040094)
Xinxin Chai sækir um lóðina Seljudalur 33 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 33, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

9. Seljudalur 7 - Lóðarumsókn (2017040091)
Magnús Kristófersson sækir um lóðina Seljudalur 7 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 7, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

10. Seljudalur 19 - Lóðarumsókn (2017040093)
Magnús Kristófersson sækir um lóðina Seljudalur 19 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 19, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

11. Seljudalur 9 - Lóðarumsókn (2017040092)
Magnús Kristófersson sækir um lóðina Seljudalur 9 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 9, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

12. Seljudalur 33 - Lóðarumsókn (2017040094)
Magnús Kristófersson sækir um lóðina Seljudalur 33 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Seljudalur 33, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

13. Mardalur 1-3 - Lóðarumsókn (2017040098)
Stefán Gíslason sækir um lóðina Mardalur 1-3 undir parhús.
Samþykkt.

14. Mardalur 2-4 - Lóðarumsókn (2017040099)
Helga Kristín Sverrisdóttir sækir um lóðina Mardalur 2-4 undir parhús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Mardalur 2-4, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

15. Mardalur 2-4 - Lóðarumsókn (2017040099)
Ingólfur Þór Ævarsson sækir um lóðina Mardalur 2-4 undir parhús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Mardalur 2-4, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

16. Brekadalur 6 - Lóðarumsókn (2017040102)
Ágúst Valur Guðmundsson sækir um lóðina Brekadalur 6 undir einbýlishús.
Samþykkt.

17. Víðidalur 15 - Lóðarumsókn (2017040103)
Guðmundur Sævar Guðmundsson sækir um lóðina Víðidalur 15 undir einbýlishús.
Samþykkt.

18. Víðidalur 11 - Lóðarumsókn (2017040104)
Pálmi Þór Erlingsson sækir um lóðina Víðidalur 11 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Víðidalur 11, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

19. Vallarás 17 - Lóðarumsókn (2017040105)
Gunnar Þórarinsson sækir um lóðina Vallarás 17 undir einbýlishús.
Samþykkt.

20. Dalsbraut 8 - Lóðarumsókn (2017040107)
Hæ ehf. sækir um lóðina Dalsbraut 8 undir fjölbýlishús.
Lóðin er úthlutuð, synjað.

21. Furudalur 14-16 - Lóðarumsókn (2017040108)
Magnús Þór Kristófersson sækir um lóðina Furudalur 14-16 undir parhús og til vara Furudalur 18-20.
Lóðir þessar eru úthlutaðar, synjað.

22. Háholt - hraðahindranir ofl. (2017040109)
Þórarinn Ægir Guðmundsson er með ósk um að settar verði hraðahindranir við göngustíga er liggja að Háholti milli húsa 3-5 og 18-20, og skipta út núverandi hraðahindrun út fyrir „trölla“ blómapotti. Skoðað verði hvort hægt sé að bæta lýsingu við göngustíga þar sem þeir koma út á Háholtið. Sjá fylgigögn.
Umhverfis- skipulagsráð þakkar fyrir góðar ábendingar og sviðstjóra falið að koma með tillögur og leggja fyrir á næsta fund.

23. Hringtorg á Reykjanesbraut - Framkvæmdaleyfi (2017010282)
Vegagerðin sækir um framkvæmdaleyfi fyrir gerð hringtorga á Reykjanesbraut við Aðalgötu og Þjóðbraut, sjá meðfylgjandi fylgiskjöl.
Samþykkt og ráðið þakkar fyrir þessa þörfu framkvæmd.

24. Niðurfelling framkvæmdaleyfis vegna Suðurnesjalínu 2 (2014050200)
Landsnet hf óskar eftir niðurfellingu framkvæmdaleyfis vegna Suðurnesjalínu 2 frá 14. júní 2014 vegna breyttra forsenda, sjá meðfylgjandi gögn.
Niðurstaða Úrskurðarnefndar Umhverfis- og auðlindamála barst á sama tíma og bréf Landsnets (sjá meðfylgjandi ) og var úrskurður hennar að fella framkvæmdaleyfið úr gildi svo málið er afgreitt.

25. Trönudalur 1-31 - Skipulagsbreyting (2017040111)
P. Bateman ehf. og HUG verktakar handhafar lóðanna Trönudalur 1-31 óska eftir að fjölga íbúðum úr 32 í 48 á þessum lóðum, án aukningar byggingamagns, útlitsbreytinga eða húshæða, sjá meðfylgjandi erindi.
Þar sem aðkoma að húsunum er frá Trönudal, þetta eru einu lóðirnar við þá götu og ekki er um neina aðra breytingu en fjölgun íbúða, þá telur Umhverfis- og skipulagsráð að breytingin á deiliskipulaginu varði ekki hagsmuni annarra en sveitafélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 3. Una María vék af fundi undir þessum lið.

26. Hólagata 19 - Grenndarkynning (2017040112)
A+B ehf. hefur lagt fram fyrirspurn um byggingu 2 hæða húss, með sex íbúðum og tveim verslunarrýmum, á lóðinni Hólagötu 19. Málið var sent í grenndarkynningu og bárust mótmæli frá íbúum við Holtsgötu sem er vestan Hólagötu. Sjá meðfylgjandi fylgiskjöl.
Megin inntak mótmæla eru birtuskilyrði, nálægð bygginga og skortur á bílastæðum. Varðandi birtu þá er hér meðfylgjandi skuggavarp sem sýnir skuggamyndun á hádegi 21. mars, 21. júní, 21. september og 21. desember og hefur hún takmörkuð áhrif á lóðir við Holtsgötu enda Hólagatan austan við Holtsgötu. Byggingin gæti því í mestalagi myndað skugga í morgunsólinni. Varðandi nálægð byggingar þá fer Umhverfis- og skipulagsráð fram á að byggingin verði a.m.k. 6.0 m frá lóðamörkum við Holtsgötu eins og lóðablað sýnir og að svalir verði innfelldar. Einnig verði íbúðum fækkað úr 6 í 4 og nýtingarhlutfall verði að hámarki 0,7 eins og lóðablað segir en á meðfylgjandi teikningu er það 0,9, við þetta lagast bílastæðamálin. Þess má geta að árið 1978 var samþykkt 2 hæða verslunarbygging á þessum stað og lóðin er á miðsvæði.

27. Engjadalur 8 - Skipulagsbreyting (2017040114)
Tító ehf. óskar eftir leyfi til að fækka bílgeymslum úr 8 í 4 og breyta 4 bílgeymslum í 2 íbúðir í fjölbýlishúsinu að Engjadal 8. Sjá meðfylgjandi gögn.
Sambærilegt erindi var tekið fyrir í ráðinu 8. nóvember sl. fyrir nr: 6 og 8 við Engjadal og var því synjað þar sem þetta samrýmist ekki gildandi deiliskipulagi og engin breyting hefur orðið síðan þá.

28. Bjarkardalur 4-6, 8-10 og 12-14 - Skipulagsbreyting (2017040115)
HE-verk ehf. óskar eftir áliti ráðsins um hvort leyft yrði að byggja 4-6 íbúða hús á þessum lóðum í stað tveggja hæða parhúsa. Ekki er farið fram á breytingu byggingarreits eða á húshæð og lögun.
Ráðið tekur vel í erindið en tekur fram að íbúðirnar verði ekki fleiri en 4.

29. Landmótun á Keflavíkurflugvelli (2017030447)
Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn um hvort og á hvaða forsendum ofangreind framkvæmd skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Sjá meðfylgjandi matsskyldu fyrirspurn.
Umhverfis- og skipulagsráð telur brýnt að tryggja að ekki verði moldrok af þessari framkvæmd né önnur mengun.

30. Hamradalur 3 - Lóðarumsókn (2017030138)
Sigurður Helgi Jónsson sækir um lóðina Hamradalur 3 undir einbýlishús.
Samþykkt með fyrirvara um lóðarskil.

31. Brautarsel 39 - Skipting lóðar (2017040116)
Ökugerði ehf. óskar leyfis til að skipta lóð sinni Brautarsel 39 í tvær lóðir, sjá meðfylgjandi
Samþykkt.

32. Mýrdalur 5 - Lóðarumsókn (2017040090)
Davíð Örn Hallgrímsson sækir um lóðina Mýrdalur 5 undir einbýlishús
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Mýrdalur 5, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

33. Hafnargata 12 - Deiliskipulag (2016010194)
Hrífutangi ehf. óskar eftir að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga verði tekin til umfjöllunar. Um er að ræða 30-35 íbúðir í 2. hæða húsum með nýtanlegu risi
Tillagan er í samræmi við áður samþykkta deiliskipulagsskilmála. Samþykkt að auglýsa deiliskipulagstillöguna skv. 41. gr. skipulagslaga.

34. Djúpivogur 20 - Minna gistiheimili (2017040119)
Borist hefur til umsagnar til byggingarfulltrúa beiði frá sýslumanni vegna umsóknar GMÁ ehf. um rekstur gistiheimilis í flokki II, tegund C „Minna gistiheimili. Um er að ræða umsókn um útleigu á einbýlishúsi að Djúpavogi 20 í Höfnum, sjá meðfylgjandi bréf. Þar sem sótt er um gistiheimili í fl. II og skilgreint í umsókn sem minna gistiheimili, er ekki skýrt hvort þessi rekstur samræmist skipulagi á svæði sem skilgreint er sem íbúðasvæði. Ef svo er, þá er spurning um hvort ekki sé þörf á að grenndarkynna erindið, þó samkvæmt afgreiðslu ráðsins, áður en byggingarfulltrúa embættið gefur umsögn.
Þar sem ráðið telur að um stefnumótandi ákvörðun sé að ræða er erindinu vísað til bæjarráðs.

35. Leirdalur 2-16 - Skipulagsbreyting (2016120086)
Viðar J ehf. leggur fram tillögu að deiliskipulagsbreytingu á lóðunum Leirdal 2-4, 6-8, 10-12 og 14-16. Breytingin fellst í því að tveggja hæða parhúsum er breytt í einnar hæðar parhús og byggingarreitir stækkaðir um 1,5m til suðurs.
Samþykkt að auglýsa deiliskipulagstillöguna skv. 41. gr. skipulagslaga.

36. Dalsbraut 15 - Skipulagsbreyting (2017030228)
Mótasmíði ehf. óskar eftir leyfi til að fjölga íbúðum úr 10 í 15 á lóðinni Dalsbraut 15. Allir aðrir skilmálar vegna lóðarinnar eru óbreyttir. Sjá fylgiskjöl.
Þar sem aðkoma að húsinu er frá Dalsbraut (Lífæð) og ekki er um neina aðra breytingu en fjölgun íbúða, þá telur Umhverfis- og skipulagsráð að breytingin á deiliskipulaginu varði ekki hagsmuni annarra en sveitafélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 3.

37. Víðidalur 11 - Lóðarumsókn (2017040104)
BT4 ehf. sækir um lóðina Víðidalur 11 undir einbýlishús.
Þar sem fleiri aðilar sóttu um lóðina Víðidalur 11, mun hlutkesti fara fram milli umsóknaraðila. Sviðsstjóra falið að sjá um hlutkestið og bjóða umsóknaraðilum að vera viðstaddir. Greint frá niðurstöðum á næsta fundi.

38. Brekadalur 59 - Lóðarumsókn (2017040123)
BT4 ehf. sækir um lóðina Brekadalur 59 undir einbýlishús
Samþykkt.

39. Reglur um lóðaúthlutanir - Lokaumræða (2017030171)
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir reglur um lóðaúthlutanir.


Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 18. apríl 2017.