19.08.2021 08:30

275. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar - aukafundur, fjarfundur haldinn 19. ágúst 2021, kl. 08:30

Viðstaddir: Eysteinn Eyjólfsson formaður, Gunnar Felix Rúnarsson, Helga María Finnbjörnsdóttir, Ríkharður Ibsen, Róbert J. Guðmundsson, Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs, Gunnar K. Ottósson skipulagsfulltrúi og Íris Andrea Guðmundsdóttir ritari.

1. Endurskoðun aðalskipulags (2019060056)

Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020-2035 vinnslutillaga dags. 18. ágúst 2021. Óskað er heimildar til að kynna tillöguna.

Samþykkt að kynna vinnslutillöguna opinberlega skv. 30. gr. skipulagslaga.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 09.15. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 24. ágúst 2021.