23.12.2014 15:04

329. fundur fjölskyldu- og félagsmálaráðs Reykjanesbæjar haldinn 15. desember 2014 að Tjarnargötu 12 kl: 14:00

Mættir : Elfa Hrund Guttormsdóttir formaður, Jasmína Crnac aðalmaður, Ingigerður Sæmundsdóttir aðalmaður, Ísak Ernir Kristinsson aðalmaður,  Dominika Wróblewska varamaður og  Hera Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri sem jafnframt ritaði fundargerðina.


1. Fjárhagsáætlun FFR 2015 (2014090555)
Farið yfir drög að fjárhagsáætlun fjölskyldu-og félagssviðs 2015

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Fjölskyldu-og félagsmálaráði leggja til að ekki verði hætt með heimagreiðslur barna/umönnunargreiðslur.

Fleira ekki gert og fundi slitið.
__________

Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 6. janúar 2015.