25.09.2018 00:00

366. fundur velferðarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 25. september 2018 kl. 16:00.

Viðstaddir: Guðný Birna Guðmundsdóttir, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður, Hrafn Ásgeirsson, Jónína Sigríður Birgisdóttir, Rósa Björk Ágústsdóttir, Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1. Fjárhagsáætlun 2019 (2018090098)
Á fundinn mættu Sigríður Daníelsdóttir forstöðumaður fjölskyldudeildar, Ása Eyjólfsdóttir forstöðumaður öldrunarmála og Hilma H. Sigurðardóttir verkefnastjóri fjölmenningarmála.
Farið var yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2019.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:40. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 2. október 2018.