403. fundur

19.10.2021 13:00

403. fundur velferðarráðs Reykjanesbæjar - aukafundur var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 19. október 2021 kl. 13:00

Viðstaddir: Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Hrafn Ásgeirsson, Jónína Sigríður Birgisdóttir, Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Ása Eyjólfsdóttir forstöðumaður stuðnings- og öldrunarþjónustu, Bjarney Rós Guðmundsdóttir teymisstjóri ráðgjafa- og virkniteymis, Ólafur Garðar Rósinkarsson verkefnastjóri í málefnum fatlaðs fólks, Vilborg Pétursdóttir teymisstjóri barna- og fjölskylduteymis, Þórdís Elín Kristinsdóttir teymisstjóri barnaverndar og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1. Fjárhagsáætlun velferðarsviðs 2022-2025 (2021060488)

Farið yfir stöðu mála varðandi fjárhagsáætlun velferðarsviðs.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15:30. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 2. nóvember 2021.