Skólalóð og almenningsgarður Ásbrú - vinnslutillaga

Skólalóð og almenningsgarður Ásbrú - vinnslutillaga

Á fundi bæjarstjórnar þann 2. maí 2023 var samþykkt að kynna vinnslutillögu að deiliskipulagi fyrir skólalóð og almenningsgarð Ásbrú sbr. uppdráttur og greinargerð Alta dags. 27. mars 2023.

Skólalóð og almenningsgarður er á svæðinu við skógarhverfið en við Grænásbraut verða til nýjar byggingarlóðir að fjölbreyttri gerð. Grænásbrautin verði aðlaðandi borgargata og umferðaröryggi gangandi, hjólandi og akandi bætt.

Kynningin er með umsagnarfresti frá 8. til 22. maí 2023.Umsagnir berist skriflega á netfangið skipulag@reykjanesbaer.is eða á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ.

greinagerð uppdráttur

DETAILED PLAN FOR STORM WATER MANAGEMENT

Reykjanesbær 5. maí 2023